Ár bak við lás og slá fyrir steikarpönnuárás á Hrauninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2019 10:19 Árásin var í eldhúsaðstöðu fanga á Litla-Hrauni. Fréttablaðið/GVA Hrannar Páll Róbertsson, 31 árs karlmaður, hefur verið dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í eldhúsaðstöðu fanga á Litla-Hrauni í apríl í fyrra.Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudaginn en Hrannar játaði brot sitt. Í ákæru var hann sakaður um að hafa slegið karlmann með steikarpönnu í höfuðið. Við höggið brotnaði skaftið af pönnunni og í beinu framhaldið af því sló Hannar manninn þrisvar í höfuðið með skafti steikarpönnunnar. Hlaut maðurinn skurð á hægra gagnaugasvæði og bólgu á kjálka. Hrannar á að baki langan brotaferil frá því á táningsaldri. Þá hlaut hann fjórum sinnum skilorðsbundna dóma fyrir auðgunarbrot og önnur brot er vörðuðu fjárréttindi. Á árunum 2009 til 2015 var hann tíu sinnum fundinn sekur um meðal annars ofbeldisbrot, auðgunarbrot og önnur brot er varða fjárréttindi. Sætti hann vegna þeirra fangelsi samanlagt í níu ár og fjóra mánuði. Þyngsti dómurinn var í nóvember 2014 þegar Hrannar var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi meðal annars fyrir tilraun til manndráps. Dómsmál Fangelsismál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Sjá meira
Hrannar Páll Róbertsson, 31 árs karlmaður, hefur verið dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í eldhúsaðstöðu fanga á Litla-Hrauni í apríl í fyrra.Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudaginn en Hrannar játaði brot sitt. Í ákæru var hann sakaður um að hafa slegið karlmann með steikarpönnu í höfuðið. Við höggið brotnaði skaftið af pönnunni og í beinu framhaldið af því sló Hannar manninn þrisvar í höfuðið með skafti steikarpönnunnar. Hlaut maðurinn skurð á hægra gagnaugasvæði og bólgu á kjálka. Hrannar á að baki langan brotaferil frá því á táningsaldri. Þá hlaut hann fjórum sinnum skilorðsbundna dóma fyrir auðgunarbrot og önnur brot er vörðuðu fjárréttindi. Á árunum 2009 til 2015 var hann tíu sinnum fundinn sekur um meðal annars ofbeldisbrot, auðgunarbrot og önnur brot er varða fjárréttindi. Sætti hann vegna þeirra fangelsi samanlagt í níu ár og fjóra mánuði. Þyngsti dómurinn var í nóvember 2014 þegar Hrannar var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi meðal annars fyrir tilraun til manndráps.
Dómsmál Fangelsismál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Sjá meira