Norðmaður dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Rússlandi fyrir njósnir Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2019 10:30 Berg er fyrrverandi landamæravörður. EPA/MAXIM SHIPENKOV Norðmaðurinn Frode Berg hefur verið dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Rússlandi fyrir njósnir. Berg starfaði áður sem vörður við landamæri Noregs og Rússlands en hann hefur verið í haldi frá í desember 2017. Hann er sagður hafa reynt að greiða rússneskum manni fyrir upplýsingar um kafbátaflota Rússlands. Þegar hann var handtekinn var hann með þrjú þúsund evrur á sér. Berg hefur þó ávallt neitað sök. Hann hefur játað að hafa verið að flytja sendingu fyrir norska herinn en segist ekki hafa haft hugmynd um að hann væri að stunda njósnir.Strangasta refsingin fyrir njósnir í Rússlandi er 20 ára fangelsisvist en vægasta refsingin er tíu ára fangelsisvist. Saksóknarar höfðu farið fram á fjórtán ára dóm og varð dómari við því. NRK segir það hefðbundið í njósnamálum að dómarar fylgi óskum saksóknara.Ilja Novikov, lögmaður Berg, sagði NRK að Berg vonaðist til þess að vera náðaður og væri fullviss um að norska ríkið væri að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að aðstoða hann. Talsmaður Utanríkisráðuneytisins sagði embættismenn vera að gera sitt besta og nýta margar leiðir til að vernda hagsmuni Berg. Hún vildi þó ekki staðfesta að viðræður á milli Norðmanna og Rússa hefðu átt sér stað. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, hitti Vladimir Putin, forseta Rússlands, í síðustu viku. Þar sagði Putin við blaðamenn að það væri ekki við hæfi að ræða mögulega náðun fyrr en dómur væri fallinn. Noregur Rússland Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira
Norðmaðurinn Frode Berg hefur verið dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Rússlandi fyrir njósnir. Berg starfaði áður sem vörður við landamæri Noregs og Rússlands en hann hefur verið í haldi frá í desember 2017. Hann er sagður hafa reynt að greiða rússneskum manni fyrir upplýsingar um kafbátaflota Rússlands. Þegar hann var handtekinn var hann með þrjú þúsund evrur á sér. Berg hefur þó ávallt neitað sök. Hann hefur játað að hafa verið að flytja sendingu fyrir norska herinn en segist ekki hafa haft hugmynd um að hann væri að stunda njósnir.Strangasta refsingin fyrir njósnir í Rússlandi er 20 ára fangelsisvist en vægasta refsingin er tíu ára fangelsisvist. Saksóknarar höfðu farið fram á fjórtán ára dóm og varð dómari við því. NRK segir það hefðbundið í njósnamálum að dómarar fylgi óskum saksóknara.Ilja Novikov, lögmaður Berg, sagði NRK að Berg vonaðist til þess að vera náðaður og væri fullviss um að norska ríkið væri að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að aðstoða hann. Talsmaður Utanríkisráðuneytisins sagði embættismenn vera að gera sitt besta og nýta margar leiðir til að vernda hagsmuni Berg. Hún vildi þó ekki staðfesta að viðræður á milli Norðmanna og Rússa hefðu átt sér stað. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, hitti Vladimir Putin, forseta Rússlands, í síðustu viku. Þar sagði Putin við blaðamenn að það væri ekki við hæfi að ræða mögulega náðun fyrr en dómur væri fallinn.
Noregur Rússland Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira