Fjallið játar að hafa notað stera Sylvía Hall skrifar 14. apríl 2019 16:45 Hafþór Júlíus Björnsson. Vísir/Getty Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera. Ástæðuna sagði hann vera þá að hann myndi gera allt til þess að ná árangri. Bleacher Report greinir frá. Í viðtalinu, sem sýnt var á sunnudag, sagðist Hafþór vissulega hafa notað stera en tjáði sig ekki um hversu lengi né hvort hann notaði þá enn. Þá bað hann um að spyrillinn myndi hætta að spyrja út í steranotkunina. Viðtalið var tekið upp árið 2017 og talar Hafþór þar um upphafið að Game of Thrones-ferlinum og þátttöku sína í keppnum á borð við sterkasta mann heims. Hann segist hafa fundið sig í kraftlyftingum eftir erfið ökklameiðsli í körfubolta og hafi sú íþrótt á endanum orðið til þess að hann vakti athygli fyrir stærð sína sem tryggði honum hlutverkið. "Getting an email like that out of nowhere from Game of Thrones? ... This has gotta be bulls---." @ThorBjornsson_ tells @e60 the unlikely story of how he became "The Mountain." pic.twitter.com/iNqovXJ28I — ESPN (@espn) 11 April 2019 „Ég fékk tölvupóst. Ég hafði enga leiklistarreynslu svo að fá tölvupóst frá Game of Thrones upp úr þurru, ég trúði ekki að það væri satt,“ segir Hafþór í viðtalinu og bætir við að hann hafi ekki svarað póstinum í upphafi. Í framhaldinu fékk hann símtal um áheyrnarprufu sem hann samþykkti. Þá segist hann hafa haft áhyggjur af því að vinnuálagið verði honum ofviða en þrátt fyrir það ætli hann sér ekki að minnka við sig. Þetta sé líf hans í dag. „Ég hef oft hugsað út í það, hvað ef ég dey? Það væri mjög erfitt að hugsa til þess að ég færi frá fjölskyldunni minni of snemma. Ég vil vera til staðar fyrir fjölskylduna mína. Ég vil vera til staðar fyrir dóttur mína.“ Aflraunir Bíó og sjónvarp Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Steraæði á Íslandi Læknar ávísa mun meira af sterum en áður, saksóknari sér tengingu við heimilisofbeldismál og eftirlit í líkamsræktarstöðvum er handan við hornið. Sérfræðingur segir stera ekki einkamál þeirra sem þá nota. 12. apríl 2017 11:00 Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 4. apríl 2019 22:24 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera. Ástæðuna sagði hann vera þá að hann myndi gera allt til þess að ná árangri. Bleacher Report greinir frá. Í viðtalinu, sem sýnt var á sunnudag, sagðist Hafþór vissulega hafa notað stera en tjáði sig ekki um hversu lengi né hvort hann notaði þá enn. Þá bað hann um að spyrillinn myndi hætta að spyrja út í steranotkunina. Viðtalið var tekið upp árið 2017 og talar Hafþór þar um upphafið að Game of Thrones-ferlinum og þátttöku sína í keppnum á borð við sterkasta mann heims. Hann segist hafa fundið sig í kraftlyftingum eftir erfið ökklameiðsli í körfubolta og hafi sú íþrótt á endanum orðið til þess að hann vakti athygli fyrir stærð sína sem tryggði honum hlutverkið. "Getting an email like that out of nowhere from Game of Thrones? ... This has gotta be bulls---." @ThorBjornsson_ tells @e60 the unlikely story of how he became "The Mountain." pic.twitter.com/iNqovXJ28I — ESPN (@espn) 11 April 2019 „Ég fékk tölvupóst. Ég hafði enga leiklistarreynslu svo að fá tölvupóst frá Game of Thrones upp úr þurru, ég trúði ekki að það væri satt,“ segir Hafþór í viðtalinu og bætir við að hann hafi ekki svarað póstinum í upphafi. Í framhaldinu fékk hann símtal um áheyrnarprufu sem hann samþykkti. Þá segist hann hafa haft áhyggjur af því að vinnuálagið verði honum ofviða en þrátt fyrir það ætli hann sér ekki að minnka við sig. Þetta sé líf hans í dag. „Ég hef oft hugsað út í það, hvað ef ég dey? Það væri mjög erfitt að hugsa til þess að ég færi frá fjölskyldunni minni of snemma. Ég vil vera til staðar fyrir fjölskylduna mína. Ég vil vera til staðar fyrir dóttur mína.“
Aflraunir Bíó og sjónvarp Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Steraæði á Íslandi Læknar ávísa mun meira af sterum en áður, saksóknari sér tengingu við heimilisofbeldismál og eftirlit í líkamsræktarstöðvum er handan við hornið. Sérfræðingur segir stera ekki einkamál þeirra sem þá nota. 12. apríl 2017 11:00 Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 4. apríl 2019 22:24 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Steraæði á Íslandi Læknar ávísa mun meira af sterum en áður, saksóknari sér tengingu við heimilisofbeldismál og eftirlit í líkamsræktarstöðvum er handan við hornið. Sérfræðingur segir stera ekki einkamál þeirra sem þá nota. 12. apríl 2017 11:00
Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 4. apríl 2019 22:24