Varð strandaglópur í Boston Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 12. apríl 2019 20:00 Helga Braga, leikkona og flugfreyja, var ein þeirra sem varð strandaglópur í Boston þegar WOW air fór í þrot. Hún upplifði mikinn ótta og sorg, því hún vissi lítið um gang mála. Hún segir mikla samstöðu meðal flugfreyja og nú ætli þær að halda saman fatamarkað til að safna örlitlum aur. Markaðurinn er opin milli 12 og 18 á morgun, laugardag og er staðsettur í Holtagörðum. Mikið var um að vera þegar fréttastofa kíkti á fatamarkaðinn í dag enda um sjötíu flugfreyju að koma upp fötum og dóti fyrir morgundaginn. Helga Braga segir að það verði mikið stuð og að meðal annars sé Disney deildin áberandi á hennar bás og þar sé einnig rauður dregill. Flugfreyjurnar segja mikla stemmningu hafa myndast í undirbúningnum og enn og aftur sýni samstöðuna sem er hjá fyrrum starfsmönnum wow. „Það sem einkennir okkur „WOW-arana“ er einmitt þessi samstaða, þessi gleði og kærleikur,“ segir Helga en sjálf var hún stödd út í Boston þegar flugfélagið fór í þrot.Hvernig tilfinning var það að vera föst í útlöndum þegar heilt flugfélag fer á hausinn?„Það var auðvitað bara ótti, óöryggi og sorg, mikil sorg. Það var hnútur í maganum hvað myndi gerast með okkur," segir hún. Hún segir mikilvægt að stofnað verði nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag. „Vissulega er að fyllast af erlendum flugfélögum sem eru að fara að fljúga hingað. En það er til dæmis ekki vinna fyrir íslenskar flugfreyjur. Við viljum auðvitað að allur þessi mannauður sem við höfum. Allar þessar 700 flugfreyjur, sem eru mjög hæfileikaríkar, að þær fái vinnu,“ segir hún. WOW Air Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Ný könnun Maskínu: „Þetta væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Sjá meira
Helga Braga, leikkona og flugfreyja, var ein þeirra sem varð strandaglópur í Boston þegar WOW air fór í þrot. Hún upplifði mikinn ótta og sorg, því hún vissi lítið um gang mála. Hún segir mikla samstöðu meðal flugfreyja og nú ætli þær að halda saman fatamarkað til að safna örlitlum aur. Markaðurinn er opin milli 12 og 18 á morgun, laugardag og er staðsettur í Holtagörðum. Mikið var um að vera þegar fréttastofa kíkti á fatamarkaðinn í dag enda um sjötíu flugfreyju að koma upp fötum og dóti fyrir morgundaginn. Helga Braga segir að það verði mikið stuð og að meðal annars sé Disney deildin áberandi á hennar bás og þar sé einnig rauður dregill. Flugfreyjurnar segja mikla stemmningu hafa myndast í undirbúningnum og enn og aftur sýni samstöðuna sem er hjá fyrrum starfsmönnum wow. „Það sem einkennir okkur „WOW-arana“ er einmitt þessi samstaða, þessi gleði og kærleikur,“ segir Helga en sjálf var hún stödd út í Boston þegar flugfélagið fór í þrot.Hvernig tilfinning var það að vera föst í útlöndum þegar heilt flugfélag fer á hausinn?„Það var auðvitað bara ótti, óöryggi og sorg, mikil sorg. Það var hnútur í maganum hvað myndi gerast með okkur," segir hún. Hún segir mikilvægt að stofnað verði nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag. „Vissulega er að fyllast af erlendum flugfélögum sem eru að fara að fljúga hingað. En það er til dæmis ekki vinna fyrir íslenskar flugfreyjur. Við viljum auðvitað að allur þessi mannauður sem við höfum. Allar þessar 700 flugfreyjur, sem eru mjög hæfileikaríkar, að þær fái vinnu,“ segir hún.
WOW Air Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Ný könnun Maskínu: „Þetta væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Sjá meira
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent