Þrír lögreglumenn ákærðir vegna dauða Erics Torell Atli Ísleifsson skrifar 12. apríl 2019 09:02 Mál Eric Torell vakti mikla athygli í byrjun ágústmánaðar síðastliðins. Fjölskylda Eric Torell Búið er að ákæra þrjá lögreglumenn í Svíþjóð sem tóku þátt í lögregluaðgerð sem leiddi til dauða hins tvítuga Eric Torell í Stokkhólmi í ágúst síðastliðnum. Tveir eru ákærðir fyrir brot í starfi og einn fyrir að hafa verið valdur að dauða annars manns. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma, en Torell var einhverfur og með Downsheilkenni. Hann hafði strokið um miðja nótt af heimili föður síns í hverfinu Vasastan með leikfangabyssu sína, en á sama tíma hafði lögreglu borist tilkynning um mann á ferli með sjálfvirkt skotvopn. Þegar lögreglumennirnir komu að Torell töldu þeir hann vera ógnandi og skutu í heildina 25 skotum að honum. Þrjú þeirra hæfðu Torell og lést hann af völdum sáranna. Saksóknarar greindu frá niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar sinnar í morgun. Í frétt SVT segir að einn lögreglumannanna hið minnsta hafi hafnað því að hafa gerst brotlegur. Saksóknari segir að það þyki sannað að leikfangabyssan hafi virst vera raunveruleg. Í þessu tilviki hafi lögeglumennirnir hins vegar ekki tekið stöðuna eftir hvert skipti þar sem þeir skutu til að meta hvort að ástæða væri til að halda því áfram. Þannig hafi það verið óréttlætanlegt að skjóta Torell þegar hann sneri baki við lögreglumönnunum. Svíþjóð Tengdar fréttir Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19. október 2018 13:45 Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3. ágúst 2018 07:02 Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Búið er að ákæra þrjá lögreglumenn í Svíþjóð sem tóku þátt í lögregluaðgerð sem leiddi til dauða hins tvítuga Eric Torell í Stokkhólmi í ágúst síðastliðnum. Tveir eru ákærðir fyrir brot í starfi og einn fyrir að hafa verið valdur að dauða annars manns. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma, en Torell var einhverfur og með Downsheilkenni. Hann hafði strokið um miðja nótt af heimili föður síns í hverfinu Vasastan með leikfangabyssu sína, en á sama tíma hafði lögreglu borist tilkynning um mann á ferli með sjálfvirkt skotvopn. Þegar lögreglumennirnir komu að Torell töldu þeir hann vera ógnandi og skutu í heildina 25 skotum að honum. Þrjú þeirra hæfðu Torell og lést hann af völdum sáranna. Saksóknarar greindu frá niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar sinnar í morgun. Í frétt SVT segir að einn lögreglumannanna hið minnsta hafi hafnað því að hafa gerst brotlegur. Saksóknari segir að það þyki sannað að leikfangabyssan hafi virst vera raunveruleg. Í þessu tilviki hafi lögeglumennirnir hins vegar ekki tekið stöðuna eftir hvert skipti þar sem þeir skutu til að meta hvort að ástæða væri til að halda því áfram. Þannig hafi það verið óréttlætanlegt að skjóta Torell þegar hann sneri baki við lögreglumönnunum.
Svíþjóð Tengdar fréttir Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19. október 2018 13:45 Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3. ágúst 2018 07:02 Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19. október 2018 13:45
Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3. ágúst 2018 07:02
Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57