Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2019 09:00 Paul Pogba á æfingu fyrir leikinn á móti Barcelona í kvöld. Getty/Nathan Stirk Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. Solskjær var mættur til að taka um leikinn á móti Barcelona í Meistaradeildinni á Old Trafford í kvöld en fjölmiðlamenn nýttu tækifærið og spurðu Norðmanninn út í stöðugan orðróm um að Paul Pogba sé á förum frá Manchester United í sumar. Pogba kom til Manchester United á ný í ágúst 2016 en hefur verið mikið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid á síðustu vikum.Manchester United manager Ole Gunnar Solskjaer says he cannot see Paul Pogba leaving the club before next season. Can you? Read more https://t.co/iatV4t6Gr3#mufcpic.twitter.com/enR9L19Hqy — BBC Sport (@BBCSport) April 10, 2019„Paul Pogba hlakkar til leiksins á morgun (í kvöld). Þegar hann er upp á sitt besta þá getur hann stjórnað leik eins og þessum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær sem kveikti heldur betur á Frakkanum þegar hann tók við United liðinu af Jose Mourinho. „Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar og spili ekki með Manchester United á næsta tímabili,“ sagði Solskjær. Manchester United komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Paul Pogba en hann tók út leik bann í 3-1 sigri United liðsins í seinni leiknum á móti Paris Saint Germain í París. Pogba var rekinn út af í fyrri leiknum sem Manchester United tapaði 2-0 á heimavelli. „Hann veit vel sjálfur að leikurinn á móti PSG var ekki hans besta frammistaða. Hans starf í þessu liði er að búa til, vinna boltann og keyra liðið fram völlinn. Ég býst við að hann standi sig vel í leiknum á morgun (í kvöld),“ sagði Ole Gunnar. Leikur Manchester United og Barcelona hefst klukkan 19.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Á sama tíma mætast Ajax og Juventus á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. Solskjær var mættur til að taka um leikinn á móti Barcelona í Meistaradeildinni á Old Trafford í kvöld en fjölmiðlamenn nýttu tækifærið og spurðu Norðmanninn út í stöðugan orðróm um að Paul Pogba sé á förum frá Manchester United í sumar. Pogba kom til Manchester United á ný í ágúst 2016 en hefur verið mikið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid á síðustu vikum.Manchester United manager Ole Gunnar Solskjaer says he cannot see Paul Pogba leaving the club before next season. Can you? Read more https://t.co/iatV4t6Gr3#mufcpic.twitter.com/enR9L19Hqy — BBC Sport (@BBCSport) April 10, 2019„Paul Pogba hlakkar til leiksins á morgun (í kvöld). Þegar hann er upp á sitt besta þá getur hann stjórnað leik eins og þessum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær sem kveikti heldur betur á Frakkanum þegar hann tók við United liðinu af Jose Mourinho. „Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar og spili ekki með Manchester United á næsta tímabili,“ sagði Solskjær. Manchester United komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Paul Pogba en hann tók út leik bann í 3-1 sigri United liðsins í seinni leiknum á móti Paris Saint Germain í París. Pogba var rekinn út af í fyrri leiknum sem Manchester United tapaði 2-0 á heimavelli. „Hann veit vel sjálfur að leikurinn á móti PSG var ekki hans besta frammistaða. Hans starf í þessu liði er að búa til, vinna boltann og keyra liðið fram völlinn. Ég býst við að hann standi sig vel í leiknum á morgun (í kvöld),“ sagði Ole Gunnar. Leikur Manchester United og Barcelona hefst klukkan 19.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Á sama tíma mætast Ajax og Juventus á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira