"Samfélagið þarf að standa með börnum sem missa foreldri“ Andri Eysteinsson skrifar 28. apríl 2019 20:54 Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands Fréttablaðið/Ernir Ráðstefnan „Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Ráðstefnan verður sett af félags- og barnamálaráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, og Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson mun í upphafi ráðstefnunnar flytja ávarp. Þá munu ýmsir fyrirlesarar fjalla um málefnið en Hagstofa tók nýverið saman tölir um fjölda barna sem lenda í þeirri stöðu að missa foreldri. Á málþinginu, sem einnig verður streymt á heimasíðu Krabbameinsfélagsins, verða kynntar rannsóknir um upplifun barna eftir fráfall foreldris sem og um stöðu barna krabbameinssjúklinga. Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins og annar fundarstjóra ráðstefnunnar segirþað sorglega staðreynd að börn lendi í þeirri stöðu að missa foreldri og að samfélagið þurfi að tryggja velferð þeirra barna. „Það er stórt og óafturkræft áfall þegar foreldri barns fellur frá og hefur mikil áhrif á líf þess,“ segir Halla. „Það er sorgleg staðreynd að á hverju ári lenda börn í þessari stöðu og samfélagið allt þarf að standa með þeim og tryggja velferð þeirra. Málþingið hefst klukkan 14:50, mánudaginn 29.apríl í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar Börn og uppeldi Fjölskyldumál Heilbrigðismál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Sjá meira
Ráðstefnan „Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Ráðstefnan verður sett af félags- og barnamálaráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, og Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson mun í upphafi ráðstefnunnar flytja ávarp. Þá munu ýmsir fyrirlesarar fjalla um málefnið en Hagstofa tók nýverið saman tölir um fjölda barna sem lenda í þeirri stöðu að missa foreldri. Á málþinginu, sem einnig verður streymt á heimasíðu Krabbameinsfélagsins, verða kynntar rannsóknir um upplifun barna eftir fráfall foreldris sem og um stöðu barna krabbameinssjúklinga. Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins og annar fundarstjóra ráðstefnunnar segirþað sorglega staðreynd að börn lendi í þeirri stöðu að missa foreldri og að samfélagið þurfi að tryggja velferð þeirra barna. „Það er stórt og óafturkræft áfall þegar foreldri barns fellur frá og hefur mikil áhrif á líf þess,“ segir Halla. „Það er sorgleg staðreynd að á hverju ári lenda börn í þessari stöðu og samfélagið allt þarf að standa með þeim og tryggja velferð þeirra. Málþingið hefst klukkan 14:50, mánudaginn 29.apríl í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar
Börn og uppeldi Fjölskyldumál Heilbrigðismál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Sjá meira