Rúmlega þrettán þúsund dagar á milli Íslandsmeistaratitla á Hlíðarenda Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2019 06:00 Bikarinn fer á loft í gær. vísir/daníel Valur varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögunni í kvennaflokki er þær unnu Keflavík í þriðju viðureign liðanna í einvíginu um titilinn. Valsliðið varð því deildar-, bikar- og Íslandsmeistari í vetur en biðin hefur verið löng á Hlíðarenda eftir þeim stóra; sjálfum Íslandmseistaratitlinum. Það eru nefnilega liðin 36 ár, einn mánuður og sex dagar frá því að Valur fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Það gerði karlalið félagsins árið 1986.Valur á nú Íslandsmeistaralið í körfubolta í fyrsta sinn í 433 mánuði og 6 daga (36 ár, 1 mánuður og 6 dagar). Valskonur unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í dag 27. apríl 2019 eða 13.186 dögum eftir að karlalið Vals Íslandsmeistari síðast 21. mars 1983. #körfubolti#karfanpic.twitter.com/wk6ZiubUdY— Óskar Ófeigur (@oojstats) April 27, 2019 Þá, eins og nú, unnu Valsmenn Keflavík í úrslitaleiknum um titilinn en þeir unnu þrefalt það tímabil. Það árið var þó enginn deildarmeistaratitill svo þrennan innihélt Reykjavíkurmeistaratitill, bikarinn og svo sjálft Íslandsmótið.Fjögur félög Íslandsmeistarar í kvennakörfunni á síðustu fjórum árum. Snæfell 2016, Keflavík 2017, Haukar 2018 og Valur 2019. Gerðist líka frá 2009 til 2012 (Haukar 2009, KR 2010, Keflavík 2011 og Njarðvík 2012). #körfubolti#karfan— Óskar Ófeigur (@oojstats) April 27, 2019 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. 27. apríl 2019 20:15 Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. 27. apríl 2019 20:10 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Valur varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögunni í kvennaflokki er þær unnu Keflavík í þriðju viðureign liðanna í einvíginu um titilinn. Valsliðið varð því deildar-, bikar- og Íslandsmeistari í vetur en biðin hefur verið löng á Hlíðarenda eftir þeim stóra; sjálfum Íslandmseistaratitlinum. Það eru nefnilega liðin 36 ár, einn mánuður og sex dagar frá því að Valur fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Það gerði karlalið félagsins árið 1986.Valur á nú Íslandsmeistaralið í körfubolta í fyrsta sinn í 433 mánuði og 6 daga (36 ár, 1 mánuður og 6 dagar). Valskonur unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í dag 27. apríl 2019 eða 13.186 dögum eftir að karlalið Vals Íslandsmeistari síðast 21. mars 1983. #körfubolti#karfanpic.twitter.com/wk6ZiubUdY— Óskar Ófeigur (@oojstats) April 27, 2019 Þá, eins og nú, unnu Valsmenn Keflavík í úrslitaleiknum um titilinn en þeir unnu þrefalt það tímabil. Það árið var þó enginn deildarmeistaratitill svo þrennan innihélt Reykjavíkurmeistaratitill, bikarinn og svo sjálft Íslandsmótið.Fjögur félög Íslandsmeistarar í kvennakörfunni á síðustu fjórum árum. Snæfell 2016, Keflavík 2017, Haukar 2018 og Valur 2019. Gerðist líka frá 2009 til 2012 (Haukar 2009, KR 2010, Keflavík 2011 og Njarðvík 2012). #körfubolti#karfan— Óskar Ófeigur (@oojstats) April 27, 2019
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. 27. apríl 2019 20:15 Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. 27. apríl 2019 20:10 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. 27. apríl 2019 20:15
Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. 27. apríl 2019 20:10
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins