Mourinho hrósaði Klopp í hástert: „Liverpool er spegilmynd af persónuleika hans“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2019 08:30 Klopp er búinn að koma Liverpool í úrslit Meistaradeildar Evrópu annað árið í röð. vísir/getty José Mourinho hrósaði Liverpool, og þá sérstaklega knattspyrnustjóra liðsins, Jürgen Klopp, í hástert eftir sigurinn ótrúlega á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. Eftir að hafa tapað fyrri leiknum, 3-0, vann Liverpool 4-0 sigur í þeim seinni í gær og tryggði sér sæti í úrslitaleik keppninnar annað árið í röð. „Ég bjóst ekki við þessu en sagði að ekkert væri ómögulegt og að Anfield væri einn af þeim stöðum þar sem hið ómögulega gæti orðið mögulegt,“ sagði Mourinho sem var í hlutverki álitsgjafa hjá beIN Sports. „Fyrir mér hefur þessi endurkoma eitt nafn: Jürgen. Þetta snerist ekki um taktík eða heimsspeki heldur hjarta og sál og þetta frábæra samband sem hann hefur myndað við leikmenn Liverpool.“ Mourinho gat ekki annað en hrifist af Liverpool-liðinu í leiknum í gær og segir að Klopp hafi sett mark sitt á það svo um munar. „Þeir áttu á hættu að standa allslausir eftir frábært tímabil en núna eru þeir einu skrefi frá því að verða Evrópumeistarar. Jürgen á þetta skilið því hann hefur unnið frábært starf fyrir Liverpool,“ sagði Mourinho. „Þetta snýst um hann. Þetta lið er spegilmynd af persónuleika hans, baráttuvilja og allir leikmenn gefa allt sem þeir eiga. Þeir skæla ekki þótt leikmenn vanti eða þeir þurfi að spila 50 eða 60 leiki á tímabili eins og aðrir stjórar í öðrum deildum gera.“"This is about him. This is a reflection of his personality, don't give up, his fighting spirit." "Everything i think today is about Jurgen's mentality." Jose Mourinho says Liverpool's incredible comeback tonight was down to their inspirational manager.#beINUCL#LIVBARpic.twitter.com/CzFrG05MjY — beIN SPORTS (@beINSPORTS) May 7, 2019 Mourinho hefur verið í fríi frá þjálfun síðan honum var sagt upp hjá Manchester United eftir 3-1 tap fyrir Liverpool skömmu fyrir jól. Portúgalinn ætlar sér aftur í þjálfun og hefur m.a. verið orðaður við Skotlandsmeistara Celtic. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15 „Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47 „Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34 Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12 Annað árið í röð sem Alisson á þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona Markvörður Liverpool þekkir tilfinninguna að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni vel. 8. maí 2019 07:46 Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reiddu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Sjá meira
José Mourinho hrósaði Liverpool, og þá sérstaklega knattspyrnustjóra liðsins, Jürgen Klopp, í hástert eftir sigurinn ótrúlega á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. Eftir að hafa tapað fyrri leiknum, 3-0, vann Liverpool 4-0 sigur í þeim seinni í gær og tryggði sér sæti í úrslitaleik keppninnar annað árið í röð. „Ég bjóst ekki við þessu en sagði að ekkert væri ómögulegt og að Anfield væri einn af þeim stöðum þar sem hið ómögulega gæti orðið mögulegt,“ sagði Mourinho sem var í hlutverki álitsgjafa hjá beIN Sports. „Fyrir mér hefur þessi endurkoma eitt nafn: Jürgen. Þetta snerist ekki um taktík eða heimsspeki heldur hjarta og sál og þetta frábæra samband sem hann hefur myndað við leikmenn Liverpool.“ Mourinho gat ekki annað en hrifist af Liverpool-liðinu í leiknum í gær og segir að Klopp hafi sett mark sitt á það svo um munar. „Þeir áttu á hættu að standa allslausir eftir frábært tímabil en núna eru þeir einu skrefi frá því að verða Evrópumeistarar. Jürgen á þetta skilið því hann hefur unnið frábært starf fyrir Liverpool,“ sagði Mourinho. „Þetta snýst um hann. Þetta lið er spegilmynd af persónuleika hans, baráttuvilja og allir leikmenn gefa allt sem þeir eiga. Þeir skæla ekki þótt leikmenn vanti eða þeir þurfi að spila 50 eða 60 leiki á tímabili eins og aðrir stjórar í öðrum deildum gera.“"This is about him. This is a reflection of his personality, don't give up, his fighting spirit." "Everything i think today is about Jurgen's mentality." Jose Mourinho says Liverpool's incredible comeback tonight was down to their inspirational manager.#beINUCL#LIVBARpic.twitter.com/CzFrG05MjY — beIN SPORTS (@beINSPORTS) May 7, 2019 Mourinho hefur verið í fríi frá þjálfun síðan honum var sagt upp hjá Manchester United eftir 3-1 tap fyrir Liverpool skömmu fyrir jól. Portúgalinn ætlar sér aftur í þjálfun og hefur m.a. verið orðaður við Skotlandsmeistara Celtic.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15 „Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47 „Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34 Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12 Annað árið í röð sem Alisson á þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona Markvörður Liverpool þekkir tilfinninguna að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni vel. 8. maí 2019 07:46 Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reiddu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Sjá meira
Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15
„Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47
„Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34
Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12
Annað árið í röð sem Alisson á þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona Markvörður Liverpool þekkir tilfinninguna að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni vel. 8. maí 2019 07:46
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu