Bandaríkjamenn senda flugmóðurskip og fylgdarlið að Persaflóa Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. maí 2019 08:15 John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Getty/Chip Somodevilla Bandaríkjamenn hafa ákveðið að senda flugmóðurskip með fullu fylgdarliði til Persaflóa og segja það gert til að senda stjórnvöldum í Íran skýr skilaboð. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump forseta og sérstakur áhugamaður um að koma núverandi stjórnvöldum í Íran frá völdum, segir að þetta hafi verið ákveðið til að bregðast við fjölda atvika sem gefi tilefni til að ætla að Íranir séu að færa sig upp á skaftið. Hann nefndi þó engin skýr dæmi um slíkt. Reuters fréttastofan hefur eftir ónefndum heimildarmanni innan úr ríkisstjórn Bandaríkjanna að flugmóðurskipið Abraham Lincoln hafi verið sent í Persaflóann vegna grunsemda um yfirvofandi árás bandarískt herlið á svæðinu. Þá hefur verið bætt í flota sprengjuflugvéla á svæðinu. Bolton bætti því við á blaðamannafundi að hverskonar árás verði mætt af fullu afli. Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Stjórnvöld í Teheran eru óánægð með refsiaðgerðir Bandaríkjanna og það sem þau telja seinagang Evrópuríkja í að standa við kjarnorkusamninginn. 28. apríl 2019 09:46 Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00 Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira
Bandaríkjamenn hafa ákveðið að senda flugmóðurskip með fullu fylgdarliði til Persaflóa og segja það gert til að senda stjórnvöldum í Íran skýr skilaboð. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump forseta og sérstakur áhugamaður um að koma núverandi stjórnvöldum í Íran frá völdum, segir að þetta hafi verið ákveðið til að bregðast við fjölda atvika sem gefi tilefni til að ætla að Íranir séu að færa sig upp á skaftið. Hann nefndi þó engin skýr dæmi um slíkt. Reuters fréttastofan hefur eftir ónefndum heimildarmanni innan úr ríkisstjórn Bandaríkjanna að flugmóðurskipið Abraham Lincoln hafi verið sent í Persaflóann vegna grunsemda um yfirvofandi árás bandarískt herlið á svæðinu. Þá hefur verið bætt í flota sprengjuflugvéla á svæðinu. Bolton bætti því við á blaðamannafundi að hverskonar árás verði mætt af fullu afli.
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Stjórnvöld í Teheran eru óánægð með refsiaðgerðir Bandaríkjanna og það sem þau telja seinagang Evrópuríkja í að standa við kjarnorkusamninginn. 28. apríl 2019 09:46 Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00 Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira
Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Stjórnvöld í Teheran eru óánægð með refsiaðgerðir Bandaríkjanna og það sem þau telja seinagang Evrópuríkja í að standa við kjarnorkusamninginn. 28. apríl 2019 09:46
Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00
Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31