Almannatengillinn Hödd Vilhjálmsdóttir og athafnamaðurinn Skúli Gunnar Sigfússon, sem jafnan er kenndur við veitingastaðina Subway, eru nýtt par. Mbl.is greinir frá.
Parið hóf samband sitt í byrjun ársins og hafa þau síðan notið lífsins saman, bæði erlendis og hér á landi.
Bæði eiga þau börn úr fyrri samböndum.
