Auðunn opinberaði óléttu Rakelar á Facebook-síðu sinni þar sem hann setti inn sónarmynd með stuttum texta.
„BABYBLÖ! Við Rakel gætum ekki verið spenntari.“
Ljóst er að tíðindin hafa glatt marga en hamingjuóskum á Facebook rignir nú yfir parið úr öllum áttum. Auddi og Rakel hafa verið saman í rúmt ár.
Færslu Auðuns má sjá hér að neðan.