Hollendingur fljúgandi fékk höfðinglegar móttökur á Dan Panorama hótelinu í nótt Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 17. maí 2019 10:00 Laurence var vinsæll á barnum í gær. Hann fór aftur á móti fljótlega upp á herbergi. Hollendingurinn Duncan Laurence er langsigurstranglegasti keppandinn í Eurovision í ár. Þegar þessi grein er skrifuð telja veðbankar 46 prósent líkur á hollenskum sigri í ár. Laurence flutti lagið Arcade í Expo-höllinni í Tel Aviv í gær og það á seinna undanúrslitakvöldinu í Eurovision og flaug hreinlega upp úr riðlinum. Laurence dvelur á Dan Panorama hótelinu við ströndina í Tel Aviv, rétt eins og íslenski hópurinn og fleiri þjóðir. Þegar Laurence kom á staðinn rétt eftir klukkan tvö að staðartíma í nótt biðu fjölmargir Hollendingar í anddyri hótelsins og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar hann gekk inn í húsið.Duncan Laurence við píanóið á stóra sviðinu í Expo Tel Aviv höllinni í gær.Getty/Guy PrivesÞví næst var farið á barinn og skálað en Duncan Laurence ræddi lengi við írsku söngkonuna Sarah McTernan sem komst ekki áfram í gær. Maltverjar fögnuðu einnig á hótelinu en Malta var síðasta þjóðin sem komst áfram í úrslit í gær. Hópurinn hafði greinilega ekki fengið mikla næringu í höllinni en Maltverjar pöntuðu sér um tuttugu Domino´s pizzur á barinn. Í kvöld fer fram dómararennsli í Expo-höllinni og síðan er aðalkeppnin á morgun. Þær þjóðir sem komust áfram í gær eru því að koma fram fjögur kvöld í röð sem gæti tekið á, bæði líkamlega og andlega. Íslenski hópurinn hefur nú fengið tvo daga í frí. Eurovision Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Hollendingurinn Duncan Laurence er langsigurstranglegasti keppandinn í Eurovision í ár. Þegar þessi grein er skrifuð telja veðbankar 46 prósent líkur á hollenskum sigri í ár. Laurence flutti lagið Arcade í Expo-höllinni í Tel Aviv í gær og það á seinna undanúrslitakvöldinu í Eurovision og flaug hreinlega upp úr riðlinum. Laurence dvelur á Dan Panorama hótelinu við ströndina í Tel Aviv, rétt eins og íslenski hópurinn og fleiri þjóðir. Þegar Laurence kom á staðinn rétt eftir klukkan tvö að staðartíma í nótt biðu fjölmargir Hollendingar í anddyri hótelsins og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar hann gekk inn í húsið.Duncan Laurence við píanóið á stóra sviðinu í Expo Tel Aviv höllinni í gær.Getty/Guy PrivesÞví næst var farið á barinn og skálað en Duncan Laurence ræddi lengi við írsku söngkonuna Sarah McTernan sem komst ekki áfram í gær. Maltverjar fögnuðu einnig á hótelinu en Malta var síðasta þjóðin sem komst áfram í úrslit í gær. Hópurinn hafði greinilega ekki fengið mikla næringu í höllinni en Maltverjar pöntuðu sér um tuttugu Domino´s pizzur á barinn. Í kvöld fer fram dómararennsli í Expo-höllinni og síðan er aðalkeppnin á morgun. Þær þjóðir sem komust áfram í gær eru því að koma fram fjögur kvöld í röð sem gæti tekið á, bæði líkamlega og andlega. Íslenski hópurinn hefur nú fengið tvo daga í frí.
Eurovision Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira