Sniðugir netverjar eru oft upp á sitt besta þegar Eurovision stendur yfir en seinna undanúrslitakvöld Eurovision hófst nú klukkan 19.
Þessi seinni riðill er af flestum talinn mun sterkari en sá fyrri þar sem Hatari flutti Hatrið mun sigra og tryggði sér sæti á úrslitakvöldinu á laugardaginn.
Að neðan má sjá nokkur tíst merkt hinu íslenska #12stig.
Seinna undanúrslitakvöld Eurovision
