Sagan á bak við fataval Andreans Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2019 15:30 Andrean, lengst til hægri á mynd, þótti hitta í mark með kjólnum og háu hælunum. Vísir/AP Fataval Andreans Sigurgeirssonar, eins þriggja dansara í Eurovision-atriði Íslands, á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv í vikunni hefur vakið töluverða athygli. Klæðnaðurinn var valinn sá besti umrætt kvöld í umfjöllun breska dagblaðsins Metro en Andrean fékk ungan hönnuð í lið með sér við fatavalið. Hatari var áberandi á appelsínugula dreglinum á opnunarhátíð Eurovision á sunnudaginn. Í umfjöllun Metro segir að „blætisklæðnaður“ sveitarinnar, með BDSM-ívafi, hafi sett svip sinn á hátíðina.Andrean glæsilegur á appelsínugula dreglinum.Vísir/AP„Uppáhalds fataval okkar var leðurkorselettið yfir netabolinn, ásamt síðu pilsi, netasokkabuxum og rauðum hælum,“ segir í umfjölluninni og er þar vísað í klæðnað Andreans. Hönnuðurinn sem Andrean hefur unnið með að herlegheitinum heitir Aiman Dew en ekki er langt síðan þeir Andrean leiddu saman hesta sína. „Viđ Aiman fundum hvorn annan á netinu fyrir brottför. Hann er upprennandi hönnuđur og ótrúlega hæfileikaríkur," segir Andrean. „Kjóllinn er tákn og lýsir margvíslegri togstreitu sem hönnuđurinn hefur mátt glíma við." Liðsmenn Hatara hafa almennt vakið töluverða athygli fyrir fataval sitt á Eurovision. Andri Hrafn Unnarson og Karen Briem, búningahönnuðir sveitarinnar, lýstu því í samtali við Fréttablaðið á dögunum að fötin sem hljómsveitarmeðlimir klæðist skipti verulegu máli fyrir Hataraboðskapinn. View this post on InstagramOur hatred is precious shoesstockingsdresseyes Dress design by @aymand / facebook/ aimandawdesigns Accessories from our private collection and bought from trashyclothing.shop Photo by @baldvinur Styled by @karenbriem & @andrihrafninn #hatari #euroblindness #genderbender A post shared by Sigurður Andrean Sigurgeirsson (@ssandrean) on May 14, 2019 at 3:56am PDT Eurovision Tengdar fréttir Tilfinningaþrungin kveðjustund í Tel Aviv: „Ég sætti mig bara við að vera Hataramamma“ Hún var tilfinningaþrungin en á sama tíma afslöppuð kveðjustund Hatara og íslenska hópsins sem yfirgaf Dan Panorama hótelið í faðmi fjölskyldu sinnar um klukkan hálf tvö að staðartíma, 10:30 að íslenskum tíma. 14. maí 2019 11:30 Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. 14. maí 2019 15:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Fataval Andreans Sigurgeirssonar, eins þriggja dansara í Eurovision-atriði Íslands, á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv í vikunni hefur vakið töluverða athygli. Klæðnaðurinn var valinn sá besti umrætt kvöld í umfjöllun breska dagblaðsins Metro en Andrean fékk ungan hönnuð í lið með sér við fatavalið. Hatari var áberandi á appelsínugula dreglinum á opnunarhátíð Eurovision á sunnudaginn. Í umfjöllun Metro segir að „blætisklæðnaður“ sveitarinnar, með BDSM-ívafi, hafi sett svip sinn á hátíðina.Andrean glæsilegur á appelsínugula dreglinum.Vísir/AP„Uppáhalds fataval okkar var leðurkorselettið yfir netabolinn, ásamt síðu pilsi, netasokkabuxum og rauðum hælum,“ segir í umfjölluninni og er þar vísað í klæðnað Andreans. Hönnuðurinn sem Andrean hefur unnið með að herlegheitinum heitir Aiman Dew en ekki er langt síðan þeir Andrean leiddu saman hesta sína. „Viđ Aiman fundum hvorn annan á netinu fyrir brottför. Hann er upprennandi hönnuđur og ótrúlega hæfileikaríkur," segir Andrean. „Kjóllinn er tákn og lýsir margvíslegri togstreitu sem hönnuđurinn hefur mátt glíma við." Liðsmenn Hatara hafa almennt vakið töluverða athygli fyrir fataval sitt á Eurovision. Andri Hrafn Unnarson og Karen Briem, búningahönnuðir sveitarinnar, lýstu því í samtali við Fréttablaðið á dögunum að fötin sem hljómsveitarmeðlimir klæðist skipti verulegu máli fyrir Hataraboðskapinn. View this post on InstagramOur hatred is precious shoesstockingsdresseyes Dress design by @aymand / facebook/ aimandawdesigns Accessories from our private collection and bought from trashyclothing.shop Photo by @baldvinur Styled by @karenbriem & @andrihrafninn #hatari #euroblindness #genderbender A post shared by Sigurður Andrean Sigurgeirsson (@ssandrean) on May 14, 2019 at 3:56am PDT
Eurovision Tengdar fréttir Tilfinningaþrungin kveðjustund í Tel Aviv: „Ég sætti mig bara við að vera Hataramamma“ Hún var tilfinningaþrungin en á sama tíma afslöppuð kveðjustund Hatara og íslenska hópsins sem yfirgaf Dan Panorama hótelið í faðmi fjölskyldu sinnar um klukkan hálf tvö að staðartíma, 10:30 að íslenskum tíma. 14. maí 2019 11:30 Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. 14. maí 2019 15:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Tilfinningaþrungin kveðjustund í Tel Aviv: „Ég sætti mig bara við að vera Hataramamma“ Hún var tilfinningaþrungin en á sama tíma afslöppuð kveðjustund Hatara og íslenska hópsins sem yfirgaf Dan Panorama hótelið í faðmi fjölskyldu sinnar um klukkan hálf tvö að staðartíma, 10:30 að íslenskum tíma. 14. maí 2019 11:30
Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. 14. maí 2019 15:00