Blússandi sigling á Farage Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. maí 2019 07:30 Farage gengur vel. Nordicphotos/AFP Allt útlit er fyrir að hinn háværi íhaldsmaður og Brexit-sinni Nigel Farage muni standa uppi sem sigurvegari Evrópuþingskosninganna sem fara fram í Bretlandi þann 23. maí. Þótt Bretar séu á útleið úr Evrópusambandinu verða þeir að taka þátt í kosningunum vegna tafa á útgönguferlinu. Farage var einn helsti hvatamaður Brexit og barðist fyrir útgöngu þegar hann var formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP). Hann stofnaði hins vegar nýjan flokk, Brexitflokkinn, fyrir komandi kosningar vegna ósættis við öfgafyllstu UKIP-liðana og það hvernig Íhaldsflokkurinn hefur haldið á spilunum í útgöngumálinu. Hinn nýi flokkur mældist með 29 prósenta fylgi fyrir Evrópuþingskosningarnar sem Opinium birti í gær. Til samanburðar mældist Verkamannaflokkurinn með 26 prósent, Íhaldsflokkurinn fjórtán og UKIP, sem fékk flest atkvæði síðast, einungis fjögur prósent. Farage sagði við The Guardian í gær að vinni Brexitflokkurinn kosningarnar þýði það að möguleikinn á samningslausri útgöngu sé aftur kominn á borðið. Breska þingið hefur hafnað þeim möguleika, sem og reyndar öllum öðrum. „Bretar hafa nú frest fram til 31. október og við viljum tryggja, kjósendur vilja að við tryggjum, að samningslaus útganga sé tekin til alvarlegrar umhugsunar,“ sagði Farage. Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Allt útlit er fyrir að hinn háværi íhaldsmaður og Brexit-sinni Nigel Farage muni standa uppi sem sigurvegari Evrópuþingskosninganna sem fara fram í Bretlandi þann 23. maí. Þótt Bretar séu á útleið úr Evrópusambandinu verða þeir að taka þátt í kosningunum vegna tafa á útgönguferlinu. Farage var einn helsti hvatamaður Brexit og barðist fyrir útgöngu þegar hann var formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP). Hann stofnaði hins vegar nýjan flokk, Brexitflokkinn, fyrir komandi kosningar vegna ósættis við öfgafyllstu UKIP-liðana og það hvernig Íhaldsflokkurinn hefur haldið á spilunum í útgöngumálinu. Hinn nýi flokkur mældist með 29 prósenta fylgi fyrir Evrópuþingskosningarnar sem Opinium birti í gær. Til samanburðar mældist Verkamannaflokkurinn með 26 prósent, Íhaldsflokkurinn fjórtán og UKIP, sem fékk flest atkvæði síðast, einungis fjögur prósent. Farage sagði við The Guardian í gær að vinni Brexitflokkurinn kosningarnar þýði það að möguleikinn á samningslausri útgöngu sé aftur kominn á borðið. Breska þingið hefur hafnað þeim möguleika, sem og reyndar öllum öðrum. „Bretar hafa nú frest fram til 31. október og við viljum tryggja, kjósendur vilja að við tryggjum, að samningslaus útganga sé tekin til alvarlegrar umhugsunar,“ sagði Farage.
Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira