Vinsældir hjólreiða gera kröfu um breytta hegðun í umferðinni Gígja Hilmarsdóttir skrifar 10. maí 2019 20:00 Hákon Hrafn Sigurðsson, reyndur hjólreiðarmaður segir að hjólreiðarmenningin á Íslandi sé komin styttra en víðast hvar erlendis. Tillitssemi í garð allra vegfarenda leiki þar stórt hlutverk. Vinsældir hjólreiða hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Um helmingur þeirra sem lenda í alvarlegum slysum í umferðinni í Reykjavík eru gangandi eða hjólandi vegfarendur að því er kom fram á fundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins gær. „Hjólreiðafólk getur valdið gangandi vegfarendum miklum skaða því við erum á mikilli ferð og hjólreiðafólk er algjörlega óvarið í umferðinni og þarf að fá vernd frá ökumönnum,“ segir Hákon. Hákon bendir á að öll hjól séu leyfileg á göngustígum þrátt fyrir að keppnishjólreiðar eigi ekki heima á stígunum. „Við þurfum samt sem áður að komast í gegnum umferðina og þá erum við bara að biðja um þessa tillitssemi frá ökumönnum. Að sjálfsögðu er það líka krafa að hjólreiðafólk sýni ökumönnum tillitssemi,“ segir Hákon sem bætir við að breyta þurfi menningunni hérlendis. Ísland sé á eftir í þróuninni sem hefur átt sér stað í borgum á borð við Amsterdam og Kaupmannahöfn. „Við erum að brýna fyrir fólki að byrja á því að sýna tillitssemi. Þetta er ekki keppni um plássið og þetta er ekki keppni um hver fer hraðast,“ segir Hákon. Hjólreiðar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Til skoðunar að lækka hámarkshraða á Snorrabraut, Langholtsvegi og víðar Meirihluti þeirra sem látast eða slasast alvarlega í umferðarslysum í borginni eru hjólandi og gangandi vegfarendur. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera til skoðunar að lækka hámarkshraða víða í borginni. Þannig megi draga úr líkum á því að þeir sem verði fyrir bílum hljóti alvarleg meiðsl. 9. maí 2019 11:41 Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. 6. mars 2019 21:21 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Hákon Hrafn Sigurðsson, reyndur hjólreiðarmaður segir að hjólreiðarmenningin á Íslandi sé komin styttra en víðast hvar erlendis. Tillitssemi í garð allra vegfarenda leiki þar stórt hlutverk. Vinsældir hjólreiða hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Um helmingur þeirra sem lenda í alvarlegum slysum í umferðinni í Reykjavík eru gangandi eða hjólandi vegfarendur að því er kom fram á fundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins gær. „Hjólreiðafólk getur valdið gangandi vegfarendum miklum skaða því við erum á mikilli ferð og hjólreiðafólk er algjörlega óvarið í umferðinni og þarf að fá vernd frá ökumönnum,“ segir Hákon. Hákon bendir á að öll hjól séu leyfileg á göngustígum þrátt fyrir að keppnishjólreiðar eigi ekki heima á stígunum. „Við þurfum samt sem áður að komast í gegnum umferðina og þá erum við bara að biðja um þessa tillitssemi frá ökumönnum. Að sjálfsögðu er það líka krafa að hjólreiðafólk sýni ökumönnum tillitssemi,“ segir Hákon sem bætir við að breyta þurfi menningunni hérlendis. Ísland sé á eftir í þróuninni sem hefur átt sér stað í borgum á borð við Amsterdam og Kaupmannahöfn. „Við erum að brýna fyrir fólki að byrja á því að sýna tillitssemi. Þetta er ekki keppni um plássið og þetta er ekki keppni um hver fer hraðast,“ segir Hákon.
Hjólreiðar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Til skoðunar að lækka hámarkshraða á Snorrabraut, Langholtsvegi og víðar Meirihluti þeirra sem látast eða slasast alvarlega í umferðarslysum í borginni eru hjólandi og gangandi vegfarendur. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera til skoðunar að lækka hámarkshraða víða í borginni. Þannig megi draga úr líkum á því að þeir sem verði fyrir bílum hljóti alvarleg meiðsl. 9. maí 2019 11:41 Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. 6. mars 2019 21:21 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Til skoðunar að lækka hámarkshraða á Snorrabraut, Langholtsvegi og víðar Meirihluti þeirra sem látast eða slasast alvarlega í umferðarslysum í borginni eru hjólandi og gangandi vegfarendur. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera til skoðunar að lækka hámarkshraða víða í borginni. Þannig megi draga úr líkum á því að þeir sem verði fyrir bílum hljóti alvarleg meiðsl. 9. maí 2019 11:41
Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. 6. mars 2019 21:21