Eldstöðin Katla vöktuð þvers og kruss úr lofti Kristján Már Unnarsson skrifar 29. maí 2019 15:24 Flugferlar TF-FMS yfir Mýrdalsjökli í morgun. Mynd/Flightradar24. Flugvél Isavia, TF-FMS, flaug fjölda ferða yfir Mýrdalsjökul í morgun, þvers og kruss, og í aðeins 300 feta hæð yfir jöklinum. Flugferðirnar sáust vel á flugratsjársíðunni Flightradar24. Beechcraft King Air-flugvélin var þarna á vegum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Tveir starfsmenn hennar voru um borð, auk flugmanna vélarinnar.TF-FMS, flugvél Isavia, í flugtaksbruni á Reykjavíkurflugvelli í síðustu viku.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Slíkar flugferðir eru farnar tvisvar á ári og eru liður í vöktun eldstöðvarinnar Kötlu, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði. Kannað sé hvort einhverjar breytingar sjáist á yfirborði jökulsins, þar á meðal á sigkötlum. Hann segir að unnið verði úr gögnunum á næstu tveimur vikum, en ekkert óvenjulegt hafi þó sést í morgun. Um borð í flugvélinni er sérstök ratsjá, tengd gps-tækjum vélarinnar, sem mælir nákvæmlega hæð jökulsins. GoPro-myndavélar eru ennfremur festar við flugvélina til að mynda jökulinn. Hér má sjá flugvél Isavia renna sér lágt yfir norður-suður braut Reykjavíkurflugvallar í síðustu viku: Eldgos og jarðhræringar Katla Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Sjá meira
Flugvél Isavia, TF-FMS, flaug fjölda ferða yfir Mýrdalsjökul í morgun, þvers og kruss, og í aðeins 300 feta hæð yfir jöklinum. Flugferðirnar sáust vel á flugratsjársíðunni Flightradar24. Beechcraft King Air-flugvélin var þarna á vegum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Tveir starfsmenn hennar voru um borð, auk flugmanna vélarinnar.TF-FMS, flugvél Isavia, í flugtaksbruni á Reykjavíkurflugvelli í síðustu viku.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Slíkar flugferðir eru farnar tvisvar á ári og eru liður í vöktun eldstöðvarinnar Kötlu, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði. Kannað sé hvort einhverjar breytingar sjáist á yfirborði jökulsins, þar á meðal á sigkötlum. Hann segir að unnið verði úr gögnunum á næstu tveimur vikum, en ekkert óvenjulegt hafi þó sést í morgun. Um borð í flugvélinni er sérstök ratsjá, tengd gps-tækjum vélarinnar, sem mælir nákvæmlega hæð jökulsins. GoPro-myndavélar eru ennfremur festar við flugvélina til að mynda jökulinn. Hér má sjá flugvél Isavia renna sér lágt yfir norður-suður braut Reykjavíkurflugvallar í síðustu viku:
Eldgos og jarðhræringar Katla Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Sjá meira