102 Reykjavík orðið að veruleika Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2019 14:56 Reykjavíkurflugvöllur heyrir undir 102 Reykjavík. Póstnúmerið 102 Reykjavík verður að veruleika í Vatnsmýri. Svæðið nær yfir Reykjavíkurflugvöll og næsta nágrenni. Frá þessu greinir borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson en staðfesting þess efnis var lögð fyrir borgarráð í dag. „Margar borgir eiga miðborgir þar sem talað er um gamla bæinn og nýja bæinn og má segja að skiptingin milli 101 og 102 Reykjavík kallist á við þetta,“ segir Dagur. Um sé að ræða eitt mesta uppbyggingarsvæði landsins um þessar mundir með tvo háskóla, öfluga stúdentagarða, Hlíðarenda, Skerjafjörð og Nauthólsvík innanborðs. „Það er því af sem áður var að mesta uppbygging íbúðarhúsnæðis í borginni sé í 101 - hún er í 102 Reykjavík. Stór hluti þess eru leiguíbúðir á viðráðanlegu verði í stúdentagörðum HÍ og HR.“Fulltrúar minnihlutans ósáttir Fimm umsagnir bárust borgarráði á sínum tíma vegna fyrirhugaðra breytinga. Jákvæðar umsagnir meðal annars frá Knattspyrnufélaginu Val og uppbyggingaraðilum á Hlíðarenda en íbúasamtök í Skerjafirði, Prýðisfélagið Skjöldur, mótmæltu áformunum harðlega. Fullyrtu samtökin að yfirgnæfandi fjöldi Skerfirðinga vildi halda póstnúmeri 101. Var vísað til þess að mikið væri undir fyrir íbúa að halda í póstnúmer 101 upp á húsnæðisverð. Þá væri breytingin algjörlega ótímabær þar sem flugvöllurinn væri ekki á förum í fyrirsjáanlegri framtíð. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálftæðisflokksins, og Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sögðu marklaust að kalla eftir sjónarmiðu íbúa ef ekki væri tekið tillit til þeirra. Borgarstjórn Reykjavík Skipulag Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Sjá meira
Póstnúmerið 102 Reykjavík verður að veruleika í Vatnsmýri. Svæðið nær yfir Reykjavíkurflugvöll og næsta nágrenni. Frá þessu greinir borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson en staðfesting þess efnis var lögð fyrir borgarráð í dag. „Margar borgir eiga miðborgir þar sem talað er um gamla bæinn og nýja bæinn og má segja að skiptingin milli 101 og 102 Reykjavík kallist á við þetta,“ segir Dagur. Um sé að ræða eitt mesta uppbyggingarsvæði landsins um þessar mundir með tvo háskóla, öfluga stúdentagarða, Hlíðarenda, Skerjafjörð og Nauthólsvík innanborðs. „Það er því af sem áður var að mesta uppbygging íbúðarhúsnæðis í borginni sé í 101 - hún er í 102 Reykjavík. Stór hluti þess eru leiguíbúðir á viðráðanlegu verði í stúdentagörðum HÍ og HR.“Fulltrúar minnihlutans ósáttir Fimm umsagnir bárust borgarráði á sínum tíma vegna fyrirhugaðra breytinga. Jákvæðar umsagnir meðal annars frá Knattspyrnufélaginu Val og uppbyggingaraðilum á Hlíðarenda en íbúasamtök í Skerjafirði, Prýðisfélagið Skjöldur, mótmæltu áformunum harðlega. Fullyrtu samtökin að yfirgnæfandi fjöldi Skerfirðinga vildi halda póstnúmeri 101. Var vísað til þess að mikið væri undir fyrir íbúa að halda í póstnúmer 101 upp á húsnæðisverð. Þá væri breytingin algjörlega ótímabær þar sem flugvöllurinn væri ekki á förum í fyrirsjáanlegri framtíð. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálftæðisflokksins, og Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sögðu marklaust að kalla eftir sjónarmiðu íbúa ef ekki væri tekið tillit til þeirra.
Borgarstjórn Reykjavík Skipulag Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels