Jason Momoa lætur skipverjana á Bíldsey heyra það Sylvía Hall skrifar 2. júní 2019 22:15 Leikarinn er vægast sagt ósáttur við framferði skipverjanna. Vísir/Getty Game of Thrones leikarinn Jason Momoa er harðorður í garð skipverjanna á bátnum Bíldsey SH-65 en myndband af þeim skera sporð af hákarli fór í mikla dreifingu í síðustu viku. Hákarlinn virðist hafa flækst í línunni og brugðu skipverjarnir á það ráð að skera af honum sporðinn en myndbandinu var deilt af skipverjunum sjálfum.Sjá einnig: Skáru sporðinn af hákarli og birtu myndband á netinu „Það er glatað að sjá að þið eruð örugglega góðir menn, vinir og feður en þið gerðuð þetta. Líf ykkar mun breytast að eilífu, ég hef aldrei séð neitt svona grimmt. Hláturinn ykkar gerir mig brjálaðan, ég hef aldrei viljað meiða manneskju jafn mikið og þegar ég heyrði hláturinn ykkar og hvað þið sögðuð,“ skrifaði Momoa við færsluna. Hann segir að skipverjarnir munu fá þetta í bakið. Allir geri mistök en þetta sé einfaldlega merki um hreinræktaða illsku. View this post on InstagramAnd there you are......it sucks to see that you are probably good men friends providers fathers but you fucking did this. Your life will forever change I have never in my life seen something so cruel. Your laugh makes me furious never have I wanted to hurt a human as much as I did when I heard your laugh and what u said. This will change you and hopefully you will save and protect I pray you find redemption. we all make mistakes but what u did was evil PURE EVIL. You will get what that shark got. FUCK YOU j A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Jun 2, 2019 at 2:23pm PDT Mennirnir eru nafngreindir í færslu leikarans og birtir hann einnig skjáskot af Facebook-prófílum þeirra. Þá hafa margir tekið undir orð hans í athugasemdakerfinu. Þegar þetta er skrifað höfðu rúmlega 225 þúsund manns sett „like“ við færsluna á aðeins 43 mínútum. Fyrr í dag hafði hann einnig vakið athygli á atvikinu þar sem hann sagðist vera miður sín og hann myndi gera allt til þess að „ná þessum fávitum“. „Vinsamlegast deilið þessu til þess að við náum þessum fíflum,“ skrifaði leikarinn. View this post on InstagramFollow @savethereef WTF. Fuck these assholes I’m so fucking upset What is wrong with humans I would give anything to catch these idiots FUCK. Please repost to get these fuckers. A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Jun 2, 2019 at 9:42am PDT Viðbrögðin voru einnig mikil hjá fólki hérlendis eftir að myndbandið fór í dreifingu og sökuðu margir þá um dýraníð og skepnuskap. Færðu skipverjarnir þau rök fyrir því að hákarlinn hefði aldrei haldið lífi hvort eð er og því hefði engu máli skipt þótt sporðurinn væri skorinn af. Dýr Sjávarútvegur Tengdar fréttir Sjómenn miður sín vegna hákarlsmálsins Gæti reynst erfitt fyrir sjómennina sem uppvísir urðu af dýraníði að finna sér nýtt pláss. 29. maí 2019 10:36 Hákarl skorinn úr línu án þess að skera sporðinn Mikið hefur verið rætt um skipverjana á Bíldsey SH 65 sem skárðu sporð af hákarli sem flæktist í línu í bátnum nýverið. 29. maí 2019 16:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Game of Thrones leikarinn Jason Momoa er harðorður í garð skipverjanna á bátnum Bíldsey SH-65 en myndband af þeim skera sporð af hákarli fór í mikla dreifingu í síðustu viku. Hákarlinn virðist hafa flækst í línunni og brugðu skipverjarnir á það ráð að skera af honum sporðinn en myndbandinu var deilt af skipverjunum sjálfum.Sjá einnig: Skáru sporðinn af hákarli og birtu myndband á netinu „Það er glatað að sjá að þið eruð örugglega góðir menn, vinir og feður en þið gerðuð þetta. Líf ykkar mun breytast að eilífu, ég hef aldrei séð neitt svona grimmt. Hláturinn ykkar gerir mig brjálaðan, ég hef aldrei viljað meiða manneskju jafn mikið og þegar ég heyrði hláturinn ykkar og hvað þið sögðuð,“ skrifaði Momoa við færsluna. Hann segir að skipverjarnir munu fá þetta í bakið. Allir geri mistök en þetta sé einfaldlega merki um hreinræktaða illsku. View this post on InstagramAnd there you are......it sucks to see that you are probably good men friends providers fathers but you fucking did this. Your life will forever change I have never in my life seen something so cruel. Your laugh makes me furious never have I wanted to hurt a human as much as I did when I heard your laugh and what u said. This will change you and hopefully you will save and protect I pray you find redemption. we all make mistakes but what u did was evil PURE EVIL. You will get what that shark got. FUCK YOU j A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Jun 2, 2019 at 2:23pm PDT Mennirnir eru nafngreindir í færslu leikarans og birtir hann einnig skjáskot af Facebook-prófílum þeirra. Þá hafa margir tekið undir orð hans í athugasemdakerfinu. Þegar þetta er skrifað höfðu rúmlega 225 þúsund manns sett „like“ við færsluna á aðeins 43 mínútum. Fyrr í dag hafði hann einnig vakið athygli á atvikinu þar sem hann sagðist vera miður sín og hann myndi gera allt til þess að „ná þessum fávitum“. „Vinsamlegast deilið þessu til þess að við náum þessum fíflum,“ skrifaði leikarinn. View this post on InstagramFollow @savethereef WTF. Fuck these assholes I’m so fucking upset What is wrong with humans I would give anything to catch these idiots FUCK. Please repost to get these fuckers. A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Jun 2, 2019 at 9:42am PDT Viðbrögðin voru einnig mikil hjá fólki hérlendis eftir að myndbandið fór í dreifingu og sökuðu margir þá um dýraníð og skepnuskap. Færðu skipverjarnir þau rök fyrir því að hákarlinn hefði aldrei haldið lífi hvort eð er og því hefði engu máli skipt þótt sporðurinn væri skorinn af.
Dýr Sjávarútvegur Tengdar fréttir Sjómenn miður sín vegna hákarlsmálsins Gæti reynst erfitt fyrir sjómennina sem uppvísir urðu af dýraníði að finna sér nýtt pláss. 29. maí 2019 10:36 Hákarl skorinn úr línu án þess að skera sporðinn Mikið hefur verið rætt um skipverjana á Bíldsey SH 65 sem skárðu sporð af hákarli sem flæktist í línu í bátnum nýverið. 29. maí 2019 16:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Sjómenn miður sín vegna hákarlsmálsins Gæti reynst erfitt fyrir sjómennina sem uppvísir urðu af dýraníði að finna sér nýtt pláss. 29. maí 2019 10:36
Hákarl skorinn úr línu án þess að skera sporðinn Mikið hefur verið rætt um skipverjana á Bíldsey SH 65 sem skárðu sporð af hákarli sem flæktist í línu í bátnum nýverið. 29. maí 2019 16:00