Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Sylvía Hall skrifar 19. júní 2019 10:53 Rita Ora mun mögulega ekki skemmta gestum á Secret Solstice. Vísir/Getty Breska söngkonan Rita Ora mun líklega ekki koma fram á Secret Solstice hátíðinni næstu helgi vegna veikinda. DV greinir frá þessu. Ora er önnur stórstjarnan sem afboðar komu sína á stuttum tíma en í síðustu viku var tilkynnt að hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix kæmi ekki fram vegna ökklabrots og mun breski plötusnúðurinn Jonas Blue koma í stað hans. Tilkynnt var um komu Oru í desember en hún er án nokkurs vafa ein skærasta stjarna hátíðarinnar. Söngkonan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og eru landsmenn vel kunnugir tónlist hennar. Nafn Ora er enn á kynningarefni fyrir hátíðina en samkvæmt frétt DV er hátíðin í viðræðum við aðra tónlistarmenn til þess að fylla upp í skarðið. Aðstandendur hátíðarinnar hafa vitað af veikindum hennar í um það bil tvo daga. Ljóst er að skammur tími er til stefnu í ljósi þess að tónlistarhátíðin hefst á föstudag og stendur til sunnudags.Á heimasíðu Ora er Secret Solstice enn skráð á túr hennar.Uppfært klukkan 11:37Jón Bjarni Steinsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir í samtali við Vísi að Rita Ora hafi ekki enn afboðað sig á Secret Solstice. Hún auglýsi enn túrinn á Secret Solstice og ekkert fast í hendi um hvort hún komi fram eða ekki. Þegar tíðindi berist af veikindum sé eðlilegt að skipuleggjendur fari að vinna í plani b. Rita Ora er enn auglýst sem einn listamannanna sem koma fram á Solstice í ár, bæði á heimasíðu hátíðarinnar og í nýlegri Facebook-færslu. Secret Solstice Tengdar fréttir Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45 Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06 Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. 13. júní 2019 14:27 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Breska söngkonan Rita Ora mun líklega ekki koma fram á Secret Solstice hátíðinni næstu helgi vegna veikinda. DV greinir frá þessu. Ora er önnur stórstjarnan sem afboðar komu sína á stuttum tíma en í síðustu viku var tilkynnt að hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix kæmi ekki fram vegna ökklabrots og mun breski plötusnúðurinn Jonas Blue koma í stað hans. Tilkynnt var um komu Oru í desember en hún er án nokkurs vafa ein skærasta stjarna hátíðarinnar. Söngkonan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og eru landsmenn vel kunnugir tónlist hennar. Nafn Ora er enn á kynningarefni fyrir hátíðina en samkvæmt frétt DV er hátíðin í viðræðum við aðra tónlistarmenn til þess að fylla upp í skarðið. Aðstandendur hátíðarinnar hafa vitað af veikindum hennar í um það bil tvo daga. Ljóst er að skammur tími er til stefnu í ljósi þess að tónlistarhátíðin hefst á föstudag og stendur til sunnudags.Á heimasíðu Ora er Secret Solstice enn skráð á túr hennar.Uppfært klukkan 11:37Jón Bjarni Steinsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir í samtali við Vísi að Rita Ora hafi ekki enn afboðað sig á Secret Solstice. Hún auglýsi enn túrinn á Secret Solstice og ekkert fast í hendi um hvort hún komi fram eða ekki. Þegar tíðindi berist af veikindum sé eðlilegt að skipuleggjendur fari að vinna í plani b. Rita Ora er enn auglýst sem einn listamannanna sem koma fram á Solstice í ár, bæði á heimasíðu hátíðarinnar og í nýlegri Facebook-færslu.
Secret Solstice Tengdar fréttir Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45 Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06 Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. 13. júní 2019 14:27 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45
Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06
Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. 13. júní 2019 14:27