Örn segist ánægður með uppfærsluna Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 19. júní 2019 06:30 "Ég er búinn að halda upp á afmælið með fullt af fólki sem ég þekki og það er gaman að halda líka upp á það með fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Örn. FBL/EYÞÓR „Ég er hér að keyra yfir Þverárfjall, á leið á Sauðárkrók,“ svarar Örn Árnason leikari glaðlega þegar hann er spurður hvar verið sé að ónáða hann með símhringingu. Erindið við Örn er að falast eftir afmælisviðtali því kappinn er sextugur á útgáfudegi þessa tölublaðs. Hann kveðst vera á ferð með fimmtán útlendinga í hálfri hringferð um landið svo að næsta spurning er hvort hann ætli að halda upp á afmælið sitt með þeim. „Já, það ætla ég að gera. Ég er búinn að halda upp á afmælið með fullt af fólki sem ég þekki og það er gaman að halda líka upp á það með fólki sem ég þekki ekki neitt!“ svarar hann að bragði. Örn kveðst taka að sér leiðsögn fyrir hópa sem komi hingað gegnum ameríska skrifstofu með aðsetur hér á landi. „Við erum sem sagt á leið á Krókinn núna að heimsækja Sútarann, svo förum við til Akureyrar í kvöld.“ Ekki kveðst hann ná að heimsækja Hrísey í þessari ferð, þótt hann hafi oft verið í eyjunni sem krakki og gjarnan komið þar við í gegnum tíðina. „En ég fer á Dalvík svo ég næ að sigla fram hjá.“ Örn segist meðal annars ætla að verja afmælisdeginum við Mývatn og segir það nú ekki slæmt, þrátt fyrir að kuldatíð sé fyrir norðan núna. „Það er þriggja stiga hiti hér á Þverárfjallinu,“ upplýsir hann. En Örn er sem sagt búinn að fagna sextugsafmælinu og kveðst algerlega sáttur við aldurinn. „Ég er ánægður með það að hafa fengið uppfærslu úr 5.9 í 6.0, eins og talað er um í hinum stafræna tölvuheimi! Það er einhvers virði,“ segir Örn Árnason. Birtist í Fréttablaðinu Leikhús Tímamót Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
„Ég er hér að keyra yfir Þverárfjall, á leið á Sauðárkrók,“ svarar Örn Árnason leikari glaðlega þegar hann er spurður hvar verið sé að ónáða hann með símhringingu. Erindið við Örn er að falast eftir afmælisviðtali því kappinn er sextugur á útgáfudegi þessa tölublaðs. Hann kveðst vera á ferð með fimmtán útlendinga í hálfri hringferð um landið svo að næsta spurning er hvort hann ætli að halda upp á afmælið sitt með þeim. „Já, það ætla ég að gera. Ég er búinn að halda upp á afmælið með fullt af fólki sem ég þekki og það er gaman að halda líka upp á það með fólki sem ég þekki ekki neitt!“ svarar hann að bragði. Örn kveðst taka að sér leiðsögn fyrir hópa sem komi hingað gegnum ameríska skrifstofu með aðsetur hér á landi. „Við erum sem sagt á leið á Krókinn núna að heimsækja Sútarann, svo förum við til Akureyrar í kvöld.“ Ekki kveðst hann ná að heimsækja Hrísey í þessari ferð, þótt hann hafi oft verið í eyjunni sem krakki og gjarnan komið þar við í gegnum tíðina. „En ég fer á Dalvík svo ég næ að sigla fram hjá.“ Örn segist meðal annars ætla að verja afmælisdeginum við Mývatn og segir það nú ekki slæmt, þrátt fyrir að kuldatíð sé fyrir norðan núna. „Það er þriggja stiga hiti hér á Þverárfjallinu,“ upplýsir hann. En Örn er sem sagt búinn að fagna sextugsafmælinu og kveðst algerlega sáttur við aldurinn. „Ég er ánægður með það að hafa fengið uppfærslu úr 5.9 í 6.0, eins og talað er um í hinum stafræna tölvuheimi! Það er einhvers virði,“ segir Örn Árnason.
Birtist í Fréttablaðinu Leikhús Tímamót Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira