Fóru þeir meðal annars með Ríkharð í listflug á einshreyfilsvél frá Reykjavíkurflugvelli, ljóst er að Ríkharð, sem Egill Einarsson segir vera flughræddasta mann landsins, naut útsýnisins ekki til fulls í listfluginu sem honum var boðið upp á.
Áðurnefndur Egill Einarsson, útvarpsmaður og einkaþjálfari, birti myndband frá flugferðinni á Twitter og má sjá myndbandið hér að neðan.
Segja má að viðbrögð Rikka séu kostuleg en skiljanleg.
Flughræddasti maður landsins @RikkiGje í listflugi er líklega fyndnasta shit sem ég hef séð!
— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 17, 2019
Rosalegur aumingi pic.twitter.com/04v5753Tbd