Boris mætti ekki til kappræðna milli leiðtogaefna Íhaldsflokksins Andri Eysteinsson skrifar 16. júní 2019 21:14 Boris Johnson er af mörgum talinn líklegastur til að hreppa hnossið í leiðtogakjöri Íhaldsmanna. Getty/Carl Court Boris Johnsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, mætti ekki til kappræðna sem efnt var til milli þeirra sem sækjast eftir leiðtogastól breska Íhaldsflokksins. Fimm keppinautar hans mættu allir og gagnrýndu fjarveru Johnson. AP greinir frá. Sjónvarpsstöðin Channel 4 sýndi beint frá kappræðunum sem fóru fram milli Jeremy Hunt, utanríkisráðherra, Dominic Raab, fyrrverandi Brexitmálaráðherra, Sajid Javid, innanríkisráðherra, Rory Stewart, alþjóðaþróunarmálaráðherra og umhverfisráðherrans Michael Gove. Skipuleggjendur kappræðnanna skildu eftir tóma pontu sem ætluð var Johnson. Mótherjar hans gagnrýndu borgarstjórann fyrrverandi og sökuðu hann um að vera að reyna að forðast það að kafað væri of djúpt í stefnur hans og skoðanir með því að mæta ekki til kappræðna. „Hvar er Boris?,“ spurði Hunt til að mynda og mátti skynja í orðum keppinauta Johnson að þeim þótti ráðherrann fyrrverandi skorta áreiðanleika sem þeir hefðu. Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Boris Johnson með yfirburðarstöðu þegar sjö eru eftir í kapphlaupinu Fyrrverandi borgarstjóri í London og utanríkisráðherra Breta fékk langflest atkvæði í annarri umferð atkvæðagreiðslu þingmanna Íhaldsflokksins. 13. júní 2019 13:59 Sigurinn ekki unninn hjá Johnson Rúmlega þriðjungur þingmanna Íhaldsflokksins greiddi atkvæði með Boris Johnson í fyrstu umferð leiðtogakjörs flokksins í gær. Fékk meira en tvöfaldan atkvæðafjölda næstefsta manns. Einu konurnar duttu úr leik. Johnson getur þó ekki fagnað sigri strax. 14. júní 2019 06:15 May hættir sem leiðtogi Íhaldsmenna Theresa May mun sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga. 7. júní 2019 07:55 Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Boris Johnsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, mætti ekki til kappræðna sem efnt var til milli þeirra sem sækjast eftir leiðtogastól breska Íhaldsflokksins. Fimm keppinautar hans mættu allir og gagnrýndu fjarveru Johnson. AP greinir frá. Sjónvarpsstöðin Channel 4 sýndi beint frá kappræðunum sem fóru fram milli Jeremy Hunt, utanríkisráðherra, Dominic Raab, fyrrverandi Brexitmálaráðherra, Sajid Javid, innanríkisráðherra, Rory Stewart, alþjóðaþróunarmálaráðherra og umhverfisráðherrans Michael Gove. Skipuleggjendur kappræðnanna skildu eftir tóma pontu sem ætluð var Johnson. Mótherjar hans gagnrýndu borgarstjórann fyrrverandi og sökuðu hann um að vera að reyna að forðast það að kafað væri of djúpt í stefnur hans og skoðanir með því að mæta ekki til kappræðna. „Hvar er Boris?,“ spurði Hunt til að mynda og mátti skynja í orðum keppinauta Johnson að þeim þótti ráðherrann fyrrverandi skorta áreiðanleika sem þeir hefðu.
Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Boris Johnson með yfirburðarstöðu þegar sjö eru eftir í kapphlaupinu Fyrrverandi borgarstjóri í London og utanríkisráðherra Breta fékk langflest atkvæði í annarri umferð atkvæðagreiðslu þingmanna Íhaldsflokksins. 13. júní 2019 13:59 Sigurinn ekki unninn hjá Johnson Rúmlega þriðjungur þingmanna Íhaldsflokksins greiddi atkvæði með Boris Johnson í fyrstu umferð leiðtogakjörs flokksins í gær. Fékk meira en tvöfaldan atkvæðafjölda næstefsta manns. Einu konurnar duttu úr leik. Johnson getur þó ekki fagnað sigri strax. 14. júní 2019 06:15 May hættir sem leiðtogi Íhaldsmenna Theresa May mun sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga. 7. júní 2019 07:55 Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Boris Johnson með yfirburðarstöðu þegar sjö eru eftir í kapphlaupinu Fyrrverandi borgarstjóri í London og utanríkisráðherra Breta fékk langflest atkvæði í annarri umferð atkvæðagreiðslu þingmanna Íhaldsflokksins. 13. júní 2019 13:59
Sigurinn ekki unninn hjá Johnson Rúmlega þriðjungur þingmanna Íhaldsflokksins greiddi atkvæði með Boris Johnson í fyrstu umferð leiðtogakjörs flokksins í gær. Fékk meira en tvöfaldan atkvæðafjölda næstefsta manns. Einu konurnar duttu úr leik. Johnson getur þó ekki fagnað sigri strax. 14. júní 2019 06:15
May hættir sem leiðtogi Íhaldsmenna Theresa May mun sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga. 7. júní 2019 07:55