Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2019 21:06 Garrix verður ekki með í Laugardalnum. Getty/John Parra Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. Garrix, sem var eitt stærsta nafnið sem spila átti á hátíðinni, varð fyrir því óláni að ökklabrotna á tónleikum sínum í lok maí. Garrix hefur síðan fengið vita að öll liðbönd í ökkla hans eru slitin og mun hann þurfa að gangast undir aðgerð til þess að fá meina sinna bót. Því neyðist plötusnúðurinn til þess að afboða sig á alla viðburði sem hann hafði verið bókaður á næstu fjórar vikurnar hið minnsta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum Secret Solstice.. Garrix segist vera eyðilagður vegna stöðunnar sem upp er komin. „Ég var mjög spenntur fyrir þessu og ég vil aldrei valda neinum vonbrigðum. Því miður þarf ég að fara í aðgerð til þess að fyrirbyggja varanlegan skaða á ökklanum,“ er haft eftir Garrix í yfirýsingunni. Aðstandendur hátíðarinnar vinna nú hörðum höndum að því að finna tónlistarmann til þess að koma í stað hollenska plötusnúðarins. Secret Solstice Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. Garrix, sem var eitt stærsta nafnið sem spila átti á hátíðinni, varð fyrir því óláni að ökklabrotna á tónleikum sínum í lok maí. Garrix hefur síðan fengið vita að öll liðbönd í ökkla hans eru slitin og mun hann þurfa að gangast undir aðgerð til þess að fá meina sinna bót. Því neyðist plötusnúðurinn til þess að afboða sig á alla viðburði sem hann hafði verið bókaður á næstu fjórar vikurnar hið minnsta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum Secret Solstice.. Garrix segist vera eyðilagður vegna stöðunnar sem upp er komin. „Ég var mjög spenntur fyrir þessu og ég vil aldrei valda neinum vonbrigðum. Því miður þarf ég að fara í aðgerð til þess að fyrirbyggja varanlegan skaða á ökklanum,“ er haft eftir Garrix í yfirýsingunni. Aðstandendur hátíðarinnar vinna nú hörðum höndum að því að finna tónlistarmann til þess að koma í stað hollenska plötusnúðarins.
Secret Solstice Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira