Fagna hundrað árum í verslun Haraldar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2019 12:47 Bjarni Har hóf störf í verslun föður síns fyrir um 60 árum. Gunnhildur Gísladóttir Þess verður minnst á morgun á Sauðárkróki að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Haraldur Júlíusson hóf verslunarrekstur sinn í bænum. Verslunina rak Haraldur Júlíusson ásmat Guðrúnu Bjarnadóttur en síðar tók sonur hans, Bjarni Haraldsson, við rekstrinum og hefur séð um síðan. Bjarni og Ásdís Kristjánsdóttir bjóða til veislu af þessu tilefni við verrslunina sem stendur við Aðalgötu 22 á Króknum og verður kátt í bæ frá klukkan 13 til 16. Í boði verður skagfiskur tónlistarflutningur undir stjórn Stefáns R. Gíslasonar og þá verða veitingar í boði og flutt ávörp. „En umfram allt, góðra vina fundur þar sem við eigum saman notalega stund, undir skagfiskum bláhimni, á kunnuglegum slóðum við verslunina, sem verður opin á meðan á hátíðarhöldunum stendur,“ segir Bjarni. Allar gjafir eru afþakkaðar en Ásdís og Bjarni hvetja fólk til að styðja við Sauðárkrókskirkju vilji það láta eitthvað af hendi rakna. Neytendur Skagafjörður Tímamót Tengdar fréttir Fær að halda dælunum gangandi um sinn Kaupmaðurinn Bjarni Har, á Sauðárkróki, fær að halda eldsneytisdælum við verslun sína gangandi um sinn. Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra aflétti takmörkunum sem hún hafði sett en dælurnar eru ekki í samræmi við reglugerðir. Olís leitar nú logandi ljósi að lóð fyrir nýjar dælur í bænum. 12. janúar 2018 15:15 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira
Þess verður minnst á morgun á Sauðárkróki að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Haraldur Júlíusson hóf verslunarrekstur sinn í bænum. Verslunina rak Haraldur Júlíusson ásmat Guðrúnu Bjarnadóttur en síðar tók sonur hans, Bjarni Haraldsson, við rekstrinum og hefur séð um síðan. Bjarni og Ásdís Kristjánsdóttir bjóða til veislu af þessu tilefni við verrslunina sem stendur við Aðalgötu 22 á Króknum og verður kátt í bæ frá klukkan 13 til 16. Í boði verður skagfiskur tónlistarflutningur undir stjórn Stefáns R. Gíslasonar og þá verða veitingar í boði og flutt ávörp. „En umfram allt, góðra vina fundur þar sem við eigum saman notalega stund, undir skagfiskum bláhimni, á kunnuglegum slóðum við verslunina, sem verður opin á meðan á hátíðarhöldunum stendur,“ segir Bjarni. Allar gjafir eru afþakkaðar en Ásdís og Bjarni hvetja fólk til að styðja við Sauðárkrókskirkju vilji það láta eitthvað af hendi rakna.
Neytendur Skagafjörður Tímamót Tengdar fréttir Fær að halda dælunum gangandi um sinn Kaupmaðurinn Bjarni Har, á Sauðárkróki, fær að halda eldsneytisdælum við verslun sína gangandi um sinn. Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra aflétti takmörkunum sem hún hafði sett en dælurnar eru ekki í samræmi við reglugerðir. Olís leitar nú logandi ljósi að lóð fyrir nýjar dælur í bænum. 12. janúar 2018 15:15 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira
Fær að halda dælunum gangandi um sinn Kaupmaðurinn Bjarni Har, á Sauðárkróki, fær að halda eldsneytisdælum við verslun sína gangandi um sinn. Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra aflétti takmörkunum sem hún hafði sett en dælurnar eru ekki í samræmi við reglugerðir. Olís leitar nú logandi ljósi að lóð fyrir nýjar dælur í bænum. 12. janúar 2018 15:15