Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. júní 2019 07:23 Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. Getty/Kaveh Kazemi Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. Spenna á milli yfirvalda í Íran og Bandaríkjunum er mikil um þessar mundir en Bandaríkjamenn hafa sakað Írani um stjórnvöld í Teheran um skemmdarverk á olíuflutningaskipum í Ómanflóa. Þá skaut íranski herinn niður eftirlitsdróna á vegum Bandaríkjahers. Í frétt Washinton Post segir að tölvuárásin hafi verið hefndaraðgerð fyrir skemmdarverkin á olíuflutningaskipunum. Var árásinni einkum beint að eldflaugakerfum íranska hersins sem skaut niður drónann í síðustu viku. Bandaríkin eru þó ekki ein um að gera tölvuárásir en í gær var greint frá því að fjöldi tölvuárása á stofnanir bandaríska ríkisins og mikilvæga innviði hafi farið vaxandi eftir því sem spenna hefur aukist milli Bandaríkjanna og Íran. Á síðustu vikum hafa tölvuþrjótar sem taldir eru vera á vegum íranskra stjórnvalda meðal annars beint spjótum sínum að bandarískum ríkisstofnunum og fyrirtækjum í olíu- og gasiðnaði. Trump Bandaríkjaforseti segist ekki vilja fara í stríð við Íran, en hefur varað við því að ef til hernaðarátaka kæmi muni Íran standa frammi fyrir gjöreyðingu. Bandaríkin Donald Trump Íran Tölvuárásir Tengdar fréttir Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27 Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09 Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. Spenna á milli yfirvalda í Íran og Bandaríkjunum er mikil um þessar mundir en Bandaríkjamenn hafa sakað Írani um stjórnvöld í Teheran um skemmdarverk á olíuflutningaskipum í Ómanflóa. Þá skaut íranski herinn niður eftirlitsdróna á vegum Bandaríkjahers. Í frétt Washinton Post segir að tölvuárásin hafi verið hefndaraðgerð fyrir skemmdarverkin á olíuflutningaskipunum. Var árásinni einkum beint að eldflaugakerfum íranska hersins sem skaut niður drónann í síðustu viku. Bandaríkin eru þó ekki ein um að gera tölvuárásir en í gær var greint frá því að fjöldi tölvuárása á stofnanir bandaríska ríkisins og mikilvæga innviði hafi farið vaxandi eftir því sem spenna hefur aukist milli Bandaríkjanna og Íran. Á síðustu vikum hafa tölvuþrjótar sem taldir eru vera á vegum íranskra stjórnvalda meðal annars beint spjótum sínum að bandarískum ríkisstofnunum og fyrirtækjum í olíu- og gasiðnaði. Trump Bandaríkjaforseti segist ekki vilja fara í stríð við Íran, en hefur varað við því að ef til hernaðarátaka kæmi muni Íran standa frammi fyrir gjöreyðingu.
Bandaríkin Donald Trump Íran Tölvuárásir Tengdar fréttir Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27 Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09 Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27
Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09
Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent