Tom Hanks og Rita Wilson hvetja fólk til þess að sleppa kjöti á mánudögum Sylvía Hall skrifar 20. júní 2019 10:30 Hjónin hafa verið gift í 31 ár. Vísir/Getty Átak Bítilsins Paul McCartney sem gengur út á að hvetja fólk til þess að sleppa kjöti á mánudögum fagnar nú tíu ára afmæli. Átakið hefur á síðustu árum fengið byr undir báða vængi með aukinni umræðu um skaðleg áhrif kjötneyslu á umhverfið og nú hafa leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson slegist í hópinn. „Að vera án kjöts er gott fyrir plánetuna og dýrin sem við deilum henni með,“ segir Hanks í myndbandi sem eiginkona hans birti á Twitter. Hún bætir þá við að það sé einnig gott fyrir heilsuna.Why not try one day a week without meat? Good for the planet and your body. #MeatFreeMonday@PaulMcCartney@StellaMcCartney@maryamccartneypic.twitter.com/UJxROBbrpY — Rita Wilson (@RitaWilson) June 17, 2019 Í myndbandinu óska þau átakinu til hamingju með tíu ára afmælið og þakka Paul McCartney, eiginkonu hans Nancy og dóttur þeirra Stellu fyrir framlag sitt til átaksins. Í tilefni tíu ára afmælisins hefur átakið blásið til nýrrar vitundarvakningar á heimsvísu undir myllumerkinu #MFMCountMeIn sem hvetur frægt fólk, fyrirtæki, góðgerðasamtök, menntastofnanir og einstaklinga út um allan heim til þess að slást með í för og sleppa kjöti á mánudögum. „Ekkert kjöt á mánudögum, það er reyndar mjög auðveldur og einfaldur hlutur til þess að framkvæma,“ segir Hanks að lokum. Hollywood Matur Tengdar fréttir Veganæði á hlutabréfamörkuðum Svo virðist sem fjárfestar vilji allir fá bita af vegankökunni. 14. maí 2019 11:15 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Sjá meira
Átak Bítilsins Paul McCartney sem gengur út á að hvetja fólk til þess að sleppa kjöti á mánudögum fagnar nú tíu ára afmæli. Átakið hefur á síðustu árum fengið byr undir báða vængi með aukinni umræðu um skaðleg áhrif kjötneyslu á umhverfið og nú hafa leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson slegist í hópinn. „Að vera án kjöts er gott fyrir plánetuna og dýrin sem við deilum henni með,“ segir Hanks í myndbandi sem eiginkona hans birti á Twitter. Hún bætir þá við að það sé einnig gott fyrir heilsuna.Why not try one day a week without meat? Good for the planet and your body. #MeatFreeMonday@PaulMcCartney@StellaMcCartney@maryamccartneypic.twitter.com/UJxROBbrpY — Rita Wilson (@RitaWilson) June 17, 2019 Í myndbandinu óska þau átakinu til hamingju með tíu ára afmælið og þakka Paul McCartney, eiginkonu hans Nancy og dóttur þeirra Stellu fyrir framlag sitt til átaksins. Í tilefni tíu ára afmælisins hefur átakið blásið til nýrrar vitundarvakningar á heimsvísu undir myllumerkinu #MFMCountMeIn sem hvetur frægt fólk, fyrirtæki, góðgerðasamtök, menntastofnanir og einstaklinga út um allan heim til þess að slást með í för og sleppa kjöti á mánudögum. „Ekkert kjöt á mánudögum, það er reyndar mjög auðveldur og einfaldur hlutur til þess að framkvæma,“ segir Hanks að lokum.
Hollywood Matur Tengdar fréttir Veganæði á hlutabréfamörkuðum Svo virðist sem fjárfestar vilji allir fá bita af vegankökunni. 14. maí 2019 11:15 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Sjá meira
Veganæði á hlutabréfamörkuðum Svo virðist sem fjárfestar vilji allir fá bita af vegankökunni. 14. maí 2019 11:15