Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury Andri Eysteinsson skrifar 30. júní 2019 21:52 Attenborough heilsar áhorfendaskaranum. Getty/Samir Hussein Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. BBC greinir frá. Hátíðarhaldarar ákváðu fyrir hátíðina í ár að selja enga drykki í plastflöskum og hvöttu hátíðargesti til þess að forðast notkun á einnota plasti. Það virðist hafa gengið vel því sjónvarpsmaðurinn og umhverfisverndarsinninn David Attenborough steig á svið á aðalsviði hátíðarinnar í dag og þakkaði gestum kærlega fyrir sitt framlag til þess að vernda plánetuna. Attenborough hafði orð á því að yfir milljón flöskur hefðu sparast vegna þessa. Attenborough sem er 93 ára gamall steig á svið eftir að sýnd hefðu verið myndbrot úr dýralífsþáttum og fengu gestir að hlýða á hvalasöngva. Vel var tekið á móti Attenborough sem uppskar mikið lófatak fyrir það eitt að mæta á svæðið. Attenborough sýndi þar næst stiklu úr næstu þáttaröð úr hans smiðju sem einblínir á lífverur á landi. Þættirnir munu bera heitið Seven Worlds One Planet. England Umhverfismál Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. BBC greinir frá. Hátíðarhaldarar ákváðu fyrir hátíðina í ár að selja enga drykki í plastflöskum og hvöttu hátíðargesti til þess að forðast notkun á einnota plasti. Það virðist hafa gengið vel því sjónvarpsmaðurinn og umhverfisverndarsinninn David Attenborough steig á svið á aðalsviði hátíðarinnar í dag og þakkaði gestum kærlega fyrir sitt framlag til þess að vernda plánetuna. Attenborough hafði orð á því að yfir milljón flöskur hefðu sparast vegna þessa. Attenborough sem er 93 ára gamall steig á svið eftir að sýnd hefðu verið myndbrot úr dýralífsþáttum og fengu gestir að hlýða á hvalasöngva. Vel var tekið á móti Attenborough sem uppskar mikið lófatak fyrir það eitt að mæta á svæðið. Attenborough sýndi þar næst stiklu úr næstu þáttaröð úr hans smiðju sem einblínir á lífverur á landi. Þættirnir munu bera heitið Seven Worlds One Planet.
England Umhverfismál Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira