Eurovision verður ekki haldið í Amsterdam á næsta ári Eiður Þór Árnason skrifar 6. júlí 2019 17:09 Femke Halsema, borgarstjóri Amsterdam, óskaði þeim fimm borgum sem standa eftir góðs gengis. Getty/AndreyKrav Stjórnvöld í Amsterdam hafa tilkynnt að borgin muni ekki sækjast eftir því að halda Eurovision söngvakeppnina árið 2020. Fimm hollenskar borgir berjast nú um að vera fyrir valinu. Helsta ástæðan fyrir ákvörðun yfirvalda í Amsterdam er sú að ekki tókst að finna staðsetningu innan borgarinnar sem hentaði vel fyrir keppnishaldið. Þrír staðir voru til skoðunar en þeir reyndust allir vera fullbókaðir á þeim tíma sem keppnin fer fram. Vettvangur Eurovision þarf að vera laus í minnst átta vikur til að tryggja fullnægjandi undirbúning keppnarinnar. Jafnvel var til skoðunar að halda keppnina utandyra á svæði sem hefur áður verið nýtt fyrir tónlistarhátíðir. Að lokum var hins vegar horfið frá þeirri tillögu þar sem skipuleggjendur töldu að sú hugmynd væri of áhættusöm og flókin í útfærslu til þess að ganga upp. Eftir standa hollensku borgirnar Rotterdam, Utrecht, Den Bosch, Arnhem og Maastricht, sem hafa allar boðist til að halda keppnina að ári. Eurovision Holland Tengdar fréttir Miklar breytingar á úrslitum Eurovision eftir mistök skipuleggjenda Töluverðar breytingar hafa orðið á úrslitum Eurovision eftir að mistök voru gerð við útreikninga á atkvæðum frá dómnefnd Hvíta-Rússlands, sem vikið var úr keppni rétt fyrir úrslitakvöldið. 22. maí 2019 18:32 Holland vann Eurovision Duncan Laurence, fulltrúi Hollands, bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu "Arcade“ og fékk 492 stig. 18. maí 2019 23:06 Vilja að dómnefndakerfið í Eurovision verði lagt niður Hafin hefur verið undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að hætt verði að kalla til dómnefndir í Eurovision-söngvakeppninni og aðeins stuðst við stig úr símakosningu þegar sigurvegari keppninnar er valinn. 21. maí 2019 21:11 Öll Eurovision-vötn falla til Hollands Hollendingar, með Duncan Laurence einan á píanóinu, eru af mörgum taldir sigurstranglegir í Eurovision í kvöld. Veðbankar um allan heim setja þá í fyrsta sæti. Liðsmenn Hatara eru klárir í kvöldið eftir aukaæfingu. 18. maí 2019 07:15 Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira
Stjórnvöld í Amsterdam hafa tilkynnt að borgin muni ekki sækjast eftir því að halda Eurovision söngvakeppnina árið 2020. Fimm hollenskar borgir berjast nú um að vera fyrir valinu. Helsta ástæðan fyrir ákvörðun yfirvalda í Amsterdam er sú að ekki tókst að finna staðsetningu innan borgarinnar sem hentaði vel fyrir keppnishaldið. Þrír staðir voru til skoðunar en þeir reyndust allir vera fullbókaðir á þeim tíma sem keppnin fer fram. Vettvangur Eurovision þarf að vera laus í minnst átta vikur til að tryggja fullnægjandi undirbúning keppnarinnar. Jafnvel var til skoðunar að halda keppnina utandyra á svæði sem hefur áður verið nýtt fyrir tónlistarhátíðir. Að lokum var hins vegar horfið frá þeirri tillögu þar sem skipuleggjendur töldu að sú hugmynd væri of áhættusöm og flókin í útfærslu til þess að ganga upp. Eftir standa hollensku borgirnar Rotterdam, Utrecht, Den Bosch, Arnhem og Maastricht, sem hafa allar boðist til að halda keppnina að ári.
Eurovision Holland Tengdar fréttir Miklar breytingar á úrslitum Eurovision eftir mistök skipuleggjenda Töluverðar breytingar hafa orðið á úrslitum Eurovision eftir að mistök voru gerð við útreikninga á atkvæðum frá dómnefnd Hvíta-Rússlands, sem vikið var úr keppni rétt fyrir úrslitakvöldið. 22. maí 2019 18:32 Holland vann Eurovision Duncan Laurence, fulltrúi Hollands, bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu "Arcade“ og fékk 492 stig. 18. maí 2019 23:06 Vilja að dómnefndakerfið í Eurovision verði lagt niður Hafin hefur verið undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að hætt verði að kalla til dómnefndir í Eurovision-söngvakeppninni og aðeins stuðst við stig úr símakosningu þegar sigurvegari keppninnar er valinn. 21. maí 2019 21:11 Öll Eurovision-vötn falla til Hollands Hollendingar, með Duncan Laurence einan á píanóinu, eru af mörgum taldir sigurstranglegir í Eurovision í kvöld. Veðbankar um allan heim setja þá í fyrsta sæti. Liðsmenn Hatara eru klárir í kvöldið eftir aukaæfingu. 18. maí 2019 07:15 Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira
Miklar breytingar á úrslitum Eurovision eftir mistök skipuleggjenda Töluverðar breytingar hafa orðið á úrslitum Eurovision eftir að mistök voru gerð við útreikninga á atkvæðum frá dómnefnd Hvíta-Rússlands, sem vikið var úr keppni rétt fyrir úrslitakvöldið. 22. maí 2019 18:32
Holland vann Eurovision Duncan Laurence, fulltrúi Hollands, bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu "Arcade“ og fékk 492 stig. 18. maí 2019 23:06
Vilja að dómnefndakerfið í Eurovision verði lagt niður Hafin hefur verið undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að hætt verði að kalla til dómnefndir í Eurovision-söngvakeppninni og aðeins stuðst við stig úr símakosningu þegar sigurvegari keppninnar er valinn. 21. maí 2019 21:11
Öll Eurovision-vötn falla til Hollands Hollendingar, með Duncan Laurence einan á píanóinu, eru af mörgum taldir sigurstranglegir í Eurovision í kvöld. Veðbankar um allan heim setja þá í fyrsta sæti. Liðsmenn Hatara eru klárir í kvöldið eftir aukaæfingu. 18. maí 2019 07:15