Engin Ljónagryfja á næsta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2019 11:30 Jón Björn Ólafsson og Ólafur Thordersen handsala samninginn. Frá vinstri efri röð: Vala Rún Vilhjálmsdóttir gjaldkeri KKD UMFN, Júlía Scheving Steindórsdóttir fyrirliði kvennaliðs Njarðvíkur, Logi Gunnarsson fyrirliði karlaliðs Njarðvíkur og Haukur Aðalsteinsson rekstrarstjóri ÍGF á Suðurnesjum. Neðri röð frá vinstri: Jón Björn Ólafsson ritari stjórnar KKD UMFN og Ólafur Thordersen aðstoðarforstjóri Íslenska gámafélagsins og eigandi Njarðtaks. Mynd/Kkd Njarðvíkur Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær. Í fyrsta sinn í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur mun heimavöllur Njarðvíkurljónanna bera nafn samstarfsaðila deildarinnar. Ólafur Thordersen eigandi Njarðtaks og aðstoðarforstjóri Íslenska gámafélagsins sagði við tilefnið að nafni sinn og faðir hefði verið formaður bygginganefndar Ljónagryfjunnar og því við hæfi að Njarðtak myndi undirstrika samstarf sitt við Njarðvíkurljónin með þessum hætti. „Uppbyggingarstarfið í Njarðvík hefur vakið verðskuldaða eftirtekt síðustu tímabil og vilja Njarðtak og Íslenska gámafélagið liðsinna deildinni við enn frekari uppbyggingu og taka þannig þátt í að koma Reykjanesbæ aftur í fremstu röð í íþróttum,“ sagði Ólafur Thordersen. Jón Björn Ólafsson stjórnarmaður hjá körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur sagði að um nokkur kaflaskil væri að ræða hjá Njarðvíkingum. „Í fyrsta sinn ber heimavöllur okkar Njarðvíkinga nafn samstarfsaðila eins og þekkist víðast hvar annars staðar í boltagreinum hérlendis. Njarðtaks-gryfjan mun áfram innihalda Njarðvíkur-ljónin og í ljónagryfju heimilum við ekki auðsótt stig á okkur. Það er virkilega gaman að fá Njarðtak inn með þessum hætti enda er markmiðið hér á bæ aðeins eitt, að berjast um alla titla sem í boði eru. Við teflum fram sterku liði í vetur í Domino´s-deild karla og mjög efnilegu liði í 1. deild kvenna svo það verður engin lognmolla í Njarðtaks-gryfjunni næstu tímabil.“ Dominos-deild karla Reykjanesbær Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær. Í fyrsta sinn í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur mun heimavöllur Njarðvíkurljónanna bera nafn samstarfsaðila deildarinnar. Ólafur Thordersen eigandi Njarðtaks og aðstoðarforstjóri Íslenska gámafélagsins sagði við tilefnið að nafni sinn og faðir hefði verið formaður bygginganefndar Ljónagryfjunnar og því við hæfi að Njarðtak myndi undirstrika samstarf sitt við Njarðvíkurljónin með þessum hætti. „Uppbyggingarstarfið í Njarðvík hefur vakið verðskuldaða eftirtekt síðustu tímabil og vilja Njarðtak og Íslenska gámafélagið liðsinna deildinni við enn frekari uppbyggingu og taka þannig þátt í að koma Reykjanesbæ aftur í fremstu röð í íþróttum,“ sagði Ólafur Thordersen. Jón Björn Ólafsson stjórnarmaður hjá körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur sagði að um nokkur kaflaskil væri að ræða hjá Njarðvíkingum. „Í fyrsta sinn ber heimavöllur okkar Njarðvíkinga nafn samstarfsaðila eins og þekkist víðast hvar annars staðar í boltagreinum hérlendis. Njarðtaks-gryfjan mun áfram innihalda Njarðvíkur-ljónin og í ljónagryfju heimilum við ekki auðsótt stig á okkur. Það er virkilega gaman að fá Njarðtak inn með þessum hætti enda er markmiðið hér á bæ aðeins eitt, að berjast um alla titla sem í boði eru. Við teflum fram sterku liði í vetur í Domino´s-deild karla og mjög efnilegu liði í 1. deild kvenna svo það verður engin lognmolla í Njarðtaks-gryfjunni næstu tímabil.“
Dominos-deild karla Reykjanesbær Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum