Helgunarréttur íbúa á neðstu hæð fjölbýlishúsa óljós 3. júlí 2019 19:05 Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins ræddi við þáttastjórnendur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Vísir/Vilhelm Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði í fjöleignarhúsum. Þetta segir Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Í þættinum var rætt um helgunarrétt þeirra sem búa á jarðhæð eða í kjallara í fjölbýlum og rétt þeirra til að helga sér reit fyrir utan gluggann sinn til koma í veg fyrir ónæði sem þeir geta orðið fyrir. Gert er ráð fyrir slíkum reitum í nýrri byggingum en engar þinglýstar reglur liggja fyrir í eldri fjölbýlishúsum. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs hjá Reykjavíkurborg sagði að í eldri húsum þurfi að komast að samkomulagi innan húsfélagsins. Formaður Húseigendafélagsins, Sigurður Helgi Guðjónsson, sagði í þættinum að kafa þurfi dýpra í lög um fjöleignahús og horfa til laga og reglna um umburðarlyndi og tillitssemi í slíkum híbýlum. Hann segir grunntón laga um fjöleignarhús fela í sér að menn þurfi að fara eftir almennum mannasiðum. „Mönnum er skylt að haga hagnýtingu í fjöleignarhúsum þannig að aðrir verði ekki fyrir meiri ama og óþægindum en óhjákvæmilegt er,“ sagði Sigurður. Sigurður benti hann á að Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði „landnámsmaðurinn og frekjugenin eru ríkari í okkur," sagði Sigurður. Þá var bent á að hægt sé að leita til Húseigendafélagsins ef íbúar fjöleignarhúsa eru vafa um rétt sinn skyldur. Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigurð Helga Guðjónsson í spilaranum hér að neðan. Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira
Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði í fjöleignarhúsum. Þetta segir Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Í þættinum var rætt um helgunarrétt þeirra sem búa á jarðhæð eða í kjallara í fjölbýlum og rétt þeirra til að helga sér reit fyrir utan gluggann sinn til koma í veg fyrir ónæði sem þeir geta orðið fyrir. Gert er ráð fyrir slíkum reitum í nýrri byggingum en engar þinglýstar reglur liggja fyrir í eldri fjölbýlishúsum. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs hjá Reykjavíkurborg sagði að í eldri húsum þurfi að komast að samkomulagi innan húsfélagsins. Formaður Húseigendafélagsins, Sigurður Helgi Guðjónsson, sagði í þættinum að kafa þurfi dýpra í lög um fjöleignahús og horfa til laga og reglna um umburðarlyndi og tillitssemi í slíkum híbýlum. Hann segir grunntón laga um fjöleignarhús fela í sér að menn þurfi að fara eftir almennum mannasiðum. „Mönnum er skylt að haga hagnýtingu í fjöleignarhúsum þannig að aðrir verði ekki fyrir meiri ama og óþægindum en óhjákvæmilegt er,“ sagði Sigurður. Sigurður benti hann á að Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði „landnámsmaðurinn og frekjugenin eru ríkari í okkur," sagði Sigurður. Þá var bent á að hægt sé að leita til Húseigendafélagsins ef íbúar fjöleignarhúsa eru vafa um rétt sinn skyldur. Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigurð Helga Guðjónsson í spilaranum hér að neðan.
Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira