Sakaður um að stíga ofan á háls kærustunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 11:30 Kamrin Moore þegar hann lék með Boston College. Getty/Billie Weiss NFL-leikmaðurinn Kamrin Moore er væntanlega á leiðinni í langt bann frá NFL-deildinni eftir að hafa verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi í New Jersey um helgina. Kamrin Moore spilar sem öryggismaður (safety) í vörn New York Giants og Risarnir sendu hann strax í leyfi þegar fréttist af hegðun hans. Samkvæmt handtökuheimildinni þá steig Kamrin Moore á háls ónefndrar konu, sló hana og rotaði á fimmtudagskvöldið í Linden í New Jersey. Kamrin Moore er bara 22 ára gamall og var valinn í nýliðavalinu í fyrra. Hann var áður nemandi við Boston College og New Orleans Saints völdu hann. Saints létu hann hins vegar fara og New York Giants nýtti sér það og samdi við hann.Giants safety Kamrin Moore was arrested in New Jersey over the weekend and charged with third-degree aggravated assault in an alleged act of domestic violence, prompting the team to suspend him “pending further investigation": https://t.co/OibYIXOUiN | @sportswatchpic.twitter.com/0aw1g7IBvb — Newsday Sports (@NewsdaySports) July 15, 2019Newsday segir frá því að konan hafi verið kærasta Moore síðan að þau hittust í janúar síðastliðnum. Konan mætti síðan heim til hans eftir að hann svaraði ekki skilaboðum frá henni. Konan hitti aðra konu fyrir utan heimili Moore og þær byrjuðu að rífast. Það fylgir sögunni að Kamrin Moore hafi í fyrstu fylgst með konunum rífast um sig en hafi síðan blandað sér í leikinn og það af hörku. Þegar kærastan sem mætti á svæðið datt í jörðina þá átti Kamrin Moore að hafa stigið á háls hennar. Eftir að hún stóð upp, öskrandi á hann og hindrandi honum, þá sló Moore konuna í andlitið og rotaði hana. Hann var í framhaldinu handtekinn og NFL-ferill hans er nú í miklu uppnámi. Bandaríkin NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
NFL-leikmaðurinn Kamrin Moore er væntanlega á leiðinni í langt bann frá NFL-deildinni eftir að hafa verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi í New Jersey um helgina. Kamrin Moore spilar sem öryggismaður (safety) í vörn New York Giants og Risarnir sendu hann strax í leyfi þegar fréttist af hegðun hans. Samkvæmt handtökuheimildinni þá steig Kamrin Moore á háls ónefndrar konu, sló hana og rotaði á fimmtudagskvöldið í Linden í New Jersey. Kamrin Moore er bara 22 ára gamall og var valinn í nýliðavalinu í fyrra. Hann var áður nemandi við Boston College og New Orleans Saints völdu hann. Saints létu hann hins vegar fara og New York Giants nýtti sér það og samdi við hann.Giants safety Kamrin Moore was arrested in New Jersey over the weekend and charged with third-degree aggravated assault in an alleged act of domestic violence, prompting the team to suspend him “pending further investigation": https://t.co/OibYIXOUiN | @sportswatchpic.twitter.com/0aw1g7IBvb — Newsday Sports (@NewsdaySports) July 15, 2019Newsday segir frá því að konan hafi verið kærasta Moore síðan að þau hittust í janúar síðastliðnum. Konan mætti síðan heim til hans eftir að hann svaraði ekki skilaboðum frá henni. Konan hitti aðra konu fyrir utan heimili Moore og þær byrjuðu að rífast. Það fylgir sögunni að Kamrin Moore hafi í fyrstu fylgst með konunum rífast um sig en hafi síðan blandað sér í leikinn og það af hörku. Þegar kærastan sem mætti á svæðið datt í jörðina þá átti Kamrin Moore að hafa stigið á háls hennar. Eftir að hún stóð upp, öskrandi á hann og hindrandi honum, þá sló Moore konuna í andlitið og rotaði hana. Hann var í framhaldinu handtekinn og NFL-ferill hans er nú í miklu uppnámi.
Bandaríkin NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira