Óttast óhóflega verslun og umhverfisslys Kristinn Haukur skrifar 15. júlí 2019 06:15 Mammútar dóu út fyrir þúsundum ára. Nordicphotos/Getty. Hlýnun jarðar hefur haft ýmis vandamál í för með sér. Eitt af þeim óvæntari tengist mammútabeinum en bæði aðgerðarsinnar og sveitarstjórnarmenn í Rússlandi vara nú við því sem þeir kalla gullæði með þessi bein. Hefur þetta gerst eftir að sífrerinn í Síberíu byrjaði að þiðna. „Það þarf að setja reglur um nýtingu þessara beina“ segir Vladimir Prokopyev, sveitarstjórnarmaður í Jakútíu. Hann hefur áhyggjur af því að stór fyrirtæki komi og taki beinin. Hingað til hafa heimamenn haft viðurværi af því að safna þessum beinum og selja þau. Í Kína er góður markaður fyrir bein mammúta, sem hafa verið útdauðir í þúsundir ára. Fílabeinið eru nýtt í skartgripi, hnífa, heillagripi og fleira. Þessi viðskipti velta 6 til 7 milljörðum á hverju ári. Einfalt er að grafa upp beinin en nú er farið að nota vatnspumpur sem geta haft slæm áhrif á umhverfið. Umhverfissinnar hafa miklar áhyggjur af því að ásóknin í beinin geti haft skelfileg áhrif á umhverfið. Birtist í Fréttablaðinu Dýr Fornminjar Rússland Umhverfismál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira
Hlýnun jarðar hefur haft ýmis vandamál í för með sér. Eitt af þeim óvæntari tengist mammútabeinum en bæði aðgerðarsinnar og sveitarstjórnarmenn í Rússlandi vara nú við því sem þeir kalla gullæði með þessi bein. Hefur þetta gerst eftir að sífrerinn í Síberíu byrjaði að þiðna. „Það þarf að setja reglur um nýtingu þessara beina“ segir Vladimir Prokopyev, sveitarstjórnarmaður í Jakútíu. Hann hefur áhyggjur af því að stór fyrirtæki komi og taki beinin. Hingað til hafa heimamenn haft viðurværi af því að safna þessum beinum og selja þau. Í Kína er góður markaður fyrir bein mammúta, sem hafa verið útdauðir í þúsundir ára. Fílabeinið eru nýtt í skartgripi, hnífa, heillagripi og fleira. Þessi viðskipti velta 6 til 7 milljörðum á hverju ári. Einfalt er að grafa upp beinin en nú er farið að nota vatnspumpur sem geta haft slæm áhrif á umhverfið. Umhverfissinnar hafa miklar áhyggjur af því að ásóknin í beinin geti haft skelfileg áhrif á umhverfið.
Birtist í Fréttablaðinu Dýr Fornminjar Rússland Umhverfismál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira