Barry aftur orðinn stormur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júlí 2019 20:47 Mikilla flóða hefur gætt í Louisiana síðustu daga. Vísir/AP Fellibylurinn Barry sem skall að ströndum Louisiana-ríkis í Bandaríkjunum hefur aftur verið færður niður í flokk hitabeltisstorms. Barry náði styrk fellibyls stuttu áður en hann náði landi en dregið hefur úr styrk hans síðan þá. Barry náði landi nálægt Intracoastal City, sem er um 260 kílómetra vestur af New Orleans. Stöðugur vindstyrkur stormsins er fallinn niður í 31 metra á sekúndu en hann hafði áður náð hærri styrk. Veðurfræðingar í New Orleans hafa hvatt íbúa borgarinnar til þess að sýna þolinmæði og vera á verði, þar sem búist er við mikilli úrkomu næstu daga, sökum stormsins. Veðurlíkön gera ráð fyrir úrkomu á bilinu 25 til 50 sentimetrar í suður- og suðausturhluta Louisiana og suðvesturhluta Mississippi. Veðurstofa Bandaríkjanna gaf í morgun út yfirlýsingu þar sem varað var við úrkomu upp á sjö og hálfan sentimetra á klukkustund. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir neyðarástandi á svæðinu sem gert er ráð fyrir að stormurinn hafi hvað mest áhrif á. Þannig er hægt að notast við ýmis úrræði til þess að varna tjóni á fólki og öðru, sem annars væru ekki á valdi einstakra ríkja. Bandaríkin Tengdar fréttir Barry orðinn fellibylur Hitabeltisstormurinn Barry sem berst nú að ströndum Louisiana hefur náð styrk fellibyls en búist er við að hann skelli að ströndum ríkisins seinna í dag. 13. júlí 2019 17:02 Forsetinn lýsir yfir neyðarástandi í Louisiana Stormurinn Barry gæti hæglega breyst í fellibyl áður en hann nær landi í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum. 12. júlí 2019 21:56 Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Innlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira
Fellibylurinn Barry sem skall að ströndum Louisiana-ríkis í Bandaríkjunum hefur aftur verið færður niður í flokk hitabeltisstorms. Barry náði styrk fellibyls stuttu áður en hann náði landi en dregið hefur úr styrk hans síðan þá. Barry náði landi nálægt Intracoastal City, sem er um 260 kílómetra vestur af New Orleans. Stöðugur vindstyrkur stormsins er fallinn niður í 31 metra á sekúndu en hann hafði áður náð hærri styrk. Veðurfræðingar í New Orleans hafa hvatt íbúa borgarinnar til þess að sýna þolinmæði og vera á verði, þar sem búist er við mikilli úrkomu næstu daga, sökum stormsins. Veðurlíkön gera ráð fyrir úrkomu á bilinu 25 til 50 sentimetrar í suður- og suðausturhluta Louisiana og suðvesturhluta Mississippi. Veðurstofa Bandaríkjanna gaf í morgun út yfirlýsingu þar sem varað var við úrkomu upp á sjö og hálfan sentimetra á klukkustund. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir neyðarástandi á svæðinu sem gert er ráð fyrir að stormurinn hafi hvað mest áhrif á. Þannig er hægt að notast við ýmis úrræði til þess að varna tjóni á fólki og öðru, sem annars væru ekki á valdi einstakra ríkja.
Bandaríkin Tengdar fréttir Barry orðinn fellibylur Hitabeltisstormurinn Barry sem berst nú að ströndum Louisiana hefur náð styrk fellibyls en búist er við að hann skelli að ströndum ríkisins seinna í dag. 13. júlí 2019 17:02 Forsetinn lýsir yfir neyðarástandi í Louisiana Stormurinn Barry gæti hæglega breyst í fellibyl áður en hann nær landi í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum. 12. júlí 2019 21:56 Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Innlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira
Barry orðinn fellibylur Hitabeltisstormurinn Barry sem berst nú að ströndum Louisiana hefur náð styrk fellibyls en búist er við að hann skelli að ströndum ríkisins seinna í dag. 13. júlí 2019 17:02
Forsetinn lýsir yfir neyðarástandi í Louisiana Stormurinn Barry gæti hæglega breyst í fellibyl áður en hann nær landi í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum. 12. júlí 2019 21:56