Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júlí 2019 17:25 Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands. Vísir/Getty Utanríkisráðherra Bretlands, Jeremy Hunt, segir mögulegt að Bretar leyfi íranska olíuskipinu, sem breski sjóherinn tók í hald nálægt Gíbraltar, verði leyft að sigla aftur. Skilyrði fyrir því er að olían sem skipið flytur sé ekki á leið til Sýrlands. Skipið, sem ber heitið Grace 1, var tekið í umsjá Breta fyrr í mánuðinum vegna gruns um brot á viðskiptabanni Evrópusambandsins. Íranar hafa lýst atvikinu sem „sjóráni,“ og írönsk skip reyndu í kjölfarið að hindra för bresks olíuskips, að því er fram kemur í umfjöllun BBC um málið.Utanríkisráðherrann Hunt segist nú hafa átt „uppbyggilegt símtal“ við utanríkisráðherra Írans, Mohammad Javad Zarif. „Ég fullvissaði hann um að áhyggjuefni okkar væri áfangastaður olíunnar, en ekki upprunaland hennar,“ skrifaði Hunt á Twitter og bætti við að Bretar myndu láta skipið af hendi, fengju þeir tryggingu fyrir því að það væri ekki á leið til Sýrlands. Hunt sagði einnig Zarif væri allur af vilja gerður til þess að leysa málið og að hann vildi ekki sjá málið stigmagnast frekar. Bretland Íran Sýrland Tengdar fréttir Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6. júlí 2019 07:30 Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11. júlí 2019 08:30 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Sjá meira
Utanríkisráðherra Bretlands, Jeremy Hunt, segir mögulegt að Bretar leyfi íranska olíuskipinu, sem breski sjóherinn tók í hald nálægt Gíbraltar, verði leyft að sigla aftur. Skilyrði fyrir því er að olían sem skipið flytur sé ekki á leið til Sýrlands. Skipið, sem ber heitið Grace 1, var tekið í umsjá Breta fyrr í mánuðinum vegna gruns um brot á viðskiptabanni Evrópusambandsins. Íranar hafa lýst atvikinu sem „sjóráni,“ og írönsk skip reyndu í kjölfarið að hindra för bresks olíuskips, að því er fram kemur í umfjöllun BBC um málið.Utanríkisráðherrann Hunt segist nú hafa átt „uppbyggilegt símtal“ við utanríkisráðherra Írans, Mohammad Javad Zarif. „Ég fullvissaði hann um að áhyggjuefni okkar væri áfangastaður olíunnar, en ekki upprunaland hennar,“ skrifaði Hunt á Twitter og bætti við að Bretar myndu láta skipið af hendi, fengju þeir tryggingu fyrir því að það væri ekki á leið til Sýrlands. Hunt sagði einnig Zarif væri allur af vilja gerður til þess að leysa málið og að hann vildi ekki sjá málið stigmagnast frekar.
Bretland Íran Sýrland Tengdar fréttir Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6. júlí 2019 07:30 Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11. júlí 2019 08:30 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Sjá meira
Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6. júlí 2019 07:30
Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11. júlí 2019 08:30