Kimmel bauð fótboltastjörnum upp á fimm þúsund kjúklinganagga Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. júlí 2019 16:48 Veisluborð að hætti núverandi Bandaríkjaforseta. skjáskot Jimmy Kimmel bauð landsliðskonunum Megan Rapinoe og Alex Morgan í þátt sinn sem sýndur var í gærkvöldi. Þær stöllur eru hluti af bandaríska landsliðinu sem vann heimsmeistaratitilinn í fótbolta á dögunum. Fyrst það virðist sem þeim verði ekki boðið í hefðbundinn sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu, bauð Kimmel þeim upp á fimm þúsund kjúklinganagga, en umræddir kvöldverðir hafa verið nokkuð skyndibitastæðir í stjórnartíð núverandi forseta. Megan Rapinoe hefur verið harðorð í garð Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og sagði nýverið að landsliðið myndi ekki mæta í sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu ef þeim yrði boðið það, eins og venja er. Einnig sagði hún í viðtali á CNN að stefna Trump væri að útiloka fólk eins og hana, og beindi orðum sínum beint að Bandaríkjaforseta. Trump hafði áður sagt að honum þætti ekki viðeigandi að Megan skyldi þegja á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur í upphafi leikja landsliðsins, sem eru mótmæli hennar gegn vaxandi ójafnrétti. Forsetinn hefur enn ekki boðið kvennalandsliðinu í kvöldverð, en óskaði þó liðinu innilega til hamingju með sigurinn. Rapinoe og Morgan ræddu einnig um kröfu sína um launajafnrétti innan íþróttaheimsins í viðtalinu, sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Bandaríkin Donald Trump Fótbolti Hinsegin Jafnréttismál Tengdar fréttir Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Jimmy Kimmel bauð landsliðskonunum Megan Rapinoe og Alex Morgan í þátt sinn sem sýndur var í gærkvöldi. Þær stöllur eru hluti af bandaríska landsliðinu sem vann heimsmeistaratitilinn í fótbolta á dögunum. Fyrst það virðist sem þeim verði ekki boðið í hefðbundinn sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu, bauð Kimmel þeim upp á fimm þúsund kjúklinganagga, en umræddir kvöldverðir hafa verið nokkuð skyndibitastæðir í stjórnartíð núverandi forseta. Megan Rapinoe hefur verið harðorð í garð Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og sagði nýverið að landsliðið myndi ekki mæta í sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu ef þeim yrði boðið það, eins og venja er. Einnig sagði hún í viðtali á CNN að stefna Trump væri að útiloka fólk eins og hana, og beindi orðum sínum beint að Bandaríkjaforseta. Trump hafði áður sagt að honum þætti ekki viðeigandi að Megan skyldi þegja á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur í upphafi leikja landsliðsins, sem eru mótmæli hennar gegn vaxandi ójafnrétti. Forsetinn hefur enn ekki boðið kvennalandsliðinu í kvöldverð, en óskaði þó liðinu innilega til hamingju með sigurinn. Rapinoe og Morgan ræddu einnig um kröfu sína um launajafnrétti innan íþróttaheimsins í viðtalinu, sem má sjá í heild sinni hér að neðan.
Bandaríkin Donald Trump Fótbolti Hinsegin Jafnréttismál Tengdar fréttir Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00
Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30
„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00
Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52