Patrice Evra tilkynnti um "endalokin“ á Twitter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 12:00 Patrice Evra með enska meistarabikarinn eftir sigur Manchester United í ensku úrvalsdeildinni vorið 2011. Getty/John Peters Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, hefur ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í dag. Patrice Evra er 38 ára gamall en þessi vinstri bakvörður hefur ákveðið að hætta að spila og snúa sér að þjálfun í staðinn. Evra er langþekktastur fyrir tíma sinn í Manchester borg þar sem hann var álitinn vera í hópi bestu bakvarða heimsins. Endalok ferilsins voru ekki eins glæsileg og sumir gæti stimplað þau sem vandræðalega fyrir þennan litríka Frakka. Patrice Evra kom til Manchester United í janúar 2006 en enska félagið keypti hann þá frá Mónakó í Frakklandi. Evra spilað með United til ársins 2014 og lék 273 leiki fyrir félagið. Áður en Patrice Evra fór til Juventus eftir átta ára dvöl á Old Trafford þá hafði hann unnið ensku deildina fimm sinnum, enska deildabikarinn þrisvar og Meistaradeildina einu sinni.Patrice Evra's career by numbers: 733 games 81 caps 24 goals 5 Premier League 5 Community Shield 3 League Cup 2 Serie A 2 Coppa Italia 1 Champions League 1 Supercoppa Italiana 1 FIFA Club World Cup 1 Coupe de la Ligue He loved this game. pic.twitter.com/75qWyj48LW — Squawka Football (@Squawka) July 29, 2019Patrice Evra varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus en snéri heim til Frakklands eftir þrjú ár og samdi við Marseille. Patrice Evra lenti þar í vandræðum eftir að hafa sparkað í andliti áhorfanda og var í kjölfarið rekinn frá Marseille og dæmdur í sjö mánaða bann frá fótbolta. Síðasta félag Patrice Evra á ferlinum var West Ham en hann náði aðeins að leika fimm leiki fyrir Lundúnafélagið. Patrice Evra lék alls 81 landsleik fyrir Frakkland. Hér fyrir neðan má sjá kveðju Evra á Twitter en Frakkinn er mikil samfélagsmiðlastjarna.MERCI AU REVOIR #ilovethisgame#positive4evra#love#god#grateful#blessed#happy#MondayMotivationpic.twitter.com/n3f8mVE3e2 — Patrice Evra (@Evra) July 29, 2019 Enski boltinn Fótbolti Frakkland Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Sjá meira
Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, hefur ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í dag. Patrice Evra er 38 ára gamall en þessi vinstri bakvörður hefur ákveðið að hætta að spila og snúa sér að þjálfun í staðinn. Evra er langþekktastur fyrir tíma sinn í Manchester borg þar sem hann var álitinn vera í hópi bestu bakvarða heimsins. Endalok ferilsins voru ekki eins glæsileg og sumir gæti stimplað þau sem vandræðalega fyrir þennan litríka Frakka. Patrice Evra kom til Manchester United í janúar 2006 en enska félagið keypti hann þá frá Mónakó í Frakklandi. Evra spilað með United til ársins 2014 og lék 273 leiki fyrir félagið. Áður en Patrice Evra fór til Juventus eftir átta ára dvöl á Old Trafford þá hafði hann unnið ensku deildina fimm sinnum, enska deildabikarinn þrisvar og Meistaradeildina einu sinni.Patrice Evra's career by numbers: 733 games 81 caps 24 goals 5 Premier League 5 Community Shield 3 League Cup 2 Serie A 2 Coppa Italia 1 Champions League 1 Supercoppa Italiana 1 FIFA Club World Cup 1 Coupe de la Ligue He loved this game. pic.twitter.com/75qWyj48LW — Squawka Football (@Squawka) July 29, 2019Patrice Evra varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus en snéri heim til Frakklands eftir þrjú ár og samdi við Marseille. Patrice Evra lenti þar í vandræðum eftir að hafa sparkað í andliti áhorfanda og var í kjölfarið rekinn frá Marseille og dæmdur í sjö mánaða bann frá fótbolta. Síðasta félag Patrice Evra á ferlinum var West Ham en hann náði aðeins að leika fimm leiki fyrir Lundúnafélagið. Patrice Evra lék alls 81 landsleik fyrir Frakkland. Hér fyrir neðan má sjá kveðju Evra á Twitter en Frakkinn er mikil samfélagsmiðlastjarna.MERCI AU REVOIR #ilovethisgame#positive4evra#love#god#grateful#blessed#happy#MondayMotivationpic.twitter.com/n3f8mVE3e2 — Patrice Evra (@Evra) July 29, 2019
Enski boltinn Fótbolti Frakkland Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Sjá meira