Vill fá að setja upp skilti Kristinn Haukur Guðnason skrifar 23. júlí 2019 06:00 Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi þingmaður. Fréttablaðið/Vilhelm Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi þingmaður, og sambýliskona hans, Svava Ingimarsdóttir, eru ósátt við að fá ekki að setja upp auglýsingaskilti nálægt sundlauginni á Hofsósi. Beiðninni var hafnað þar sem það yrði innan um íbúðabyggð. Á þessum stað er hins vegar nú þegar auglýsingaskilti fyrir safn á Sauðárkróki. Umrætt skilti yrði fyrir Ás prjónagallerí sem Svava rekur á Hofsósi. Skiltið sem nú þegar er á staðnum auglýsir Puffin and Friends. Sigurjón sendi bréf þar sem hann óskaði eftir að ákvörðuninni yrði snúið við og vísaði í jafnræðisreglu. „Það er sofandaháttur gagnvart Hofsósi,“ segir Sigurjón. „Ef það á að byggja eitthvað upp þá verður að fá að kynna þá starfsemi á staðnum.“ Hann segir einnig að svarið hafi borist seint sem sé bagalegt í ljósi þess að aðalferðamannatíminn sé rúmlega hálfnaður. Ef ekki verður orðið við endurupptökunni hyggst Sigurjón fara með málið til æðra úrskurðarvalds en það tekur marga mánuði. Jón Örn Berndsen, skipulags- og byggingafulltrúi, segir að það sé ekki stefna sveitarfélagsins að skilti fái að vera á stöðum sem þessum. Puffin and Friends hafi fengið tímabundið leyfi til tveggja ára, sveitarstjórnin hafi verið að „fikra sig áfram“. Nú sé leyfið útrunnið en handvömm hafi valdið því að það hafi ekki verið tekið niður. „Það á ekki að mismuna fólki,“ segir Jón. Puffin and Friends hafa verið í samstarfi við sveitarfélagið um rekstur upplýsingamiðstöðvar á Sauðárkróki. Birtist í Fréttablaðinu Skagafjörður Skipulag Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira
Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi þingmaður, og sambýliskona hans, Svava Ingimarsdóttir, eru ósátt við að fá ekki að setja upp auglýsingaskilti nálægt sundlauginni á Hofsósi. Beiðninni var hafnað þar sem það yrði innan um íbúðabyggð. Á þessum stað er hins vegar nú þegar auglýsingaskilti fyrir safn á Sauðárkróki. Umrætt skilti yrði fyrir Ás prjónagallerí sem Svava rekur á Hofsósi. Skiltið sem nú þegar er á staðnum auglýsir Puffin and Friends. Sigurjón sendi bréf þar sem hann óskaði eftir að ákvörðuninni yrði snúið við og vísaði í jafnræðisreglu. „Það er sofandaháttur gagnvart Hofsósi,“ segir Sigurjón. „Ef það á að byggja eitthvað upp þá verður að fá að kynna þá starfsemi á staðnum.“ Hann segir einnig að svarið hafi borist seint sem sé bagalegt í ljósi þess að aðalferðamannatíminn sé rúmlega hálfnaður. Ef ekki verður orðið við endurupptökunni hyggst Sigurjón fara með málið til æðra úrskurðarvalds en það tekur marga mánuði. Jón Örn Berndsen, skipulags- og byggingafulltrúi, segir að það sé ekki stefna sveitarfélagsins að skilti fái að vera á stöðum sem þessum. Puffin and Friends hafi fengið tímabundið leyfi til tveggja ára, sveitarstjórnin hafi verið að „fikra sig áfram“. Nú sé leyfið útrunnið en handvömm hafi valdið því að það hafi ekki verið tekið niður. „Það á ekki að mismuna fólki,“ segir Jón. Puffin and Friends hafa verið í samstarfi við sveitarfélagið um rekstur upplýsingamiðstöðvar á Sauðárkróki.
Birtist í Fréttablaðinu Skagafjörður Skipulag Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira