Íranir segja viðskiptaþvinganir valda lyfjaskorti Kjartan Kjartansson skrifar 30. júlí 2019 10:44 Apótekari ræðir við viðskiptavin í miðborg Teheran. AP/Ebrahim Noroozi Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna valda nú skorti og dýrtíð á lyfjum í Íran. Lyf og aðrar mannúðarvörur eiga að vera undanþegnar þvingununum en þær hafa knésett efnahag landsins og fælt erlenda banka og fyrirtæki frá því að eiga í viðskiptum þar. Íranski gjaldmiðillinn, riyalinn, hefur hrunið um 70% gagnvart Bandaríkjadollar frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti dró Bandaríkin út úr kjarnorkusamningi heimsveldanna við Íran í fyrra og ákvað að leggja viðskiptaþvinganir aftur á. Vegna þessa hefur verð innfluttra lyfja rokið upp. Jafnvel lyf sem eru framleidd innanlands eru of dýr fyrir marga Írani, að sögn AP-fréttastofunnar. Dýrtíð er einnig á nauðsynjum og neytendavörum í landinu. Saeed Namaki, heilbrigðisráðherra Írans, segir fullyrðingar Bandaríkjastjórnar um að viðskiptaþvinganirnar nái ekki til lyfja séu „stór og augljós lygi“. Refsiaðgerðirnar hafi komið niður á Írönum af öllum stéttum. Fjármálastofnanir veigra sér þannig við því að eiga í viðskiptum við Íran, jafnvel þeim sem eru utan þvinganinna, af ótta við reiði Bandaríkjastjórnar. Því geta Íranir ekki flutt fjármuni á milli landa eða tekið við aðstoð erlendis frá.Taha Shakouri er átta ára gamall og þjáist af krabbameini í lifur. Krabbameinslyf eru að klárast á sjúkrahúsinu í Teheran þar sem hann er til meðferðar.AP/Ebrahim Noroozi Bandaríkin Íran Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna valda nú skorti og dýrtíð á lyfjum í Íran. Lyf og aðrar mannúðarvörur eiga að vera undanþegnar þvingununum en þær hafa knésett efnahag landsins og fælt erlenda banka og fyrirtæki frá því að eiga í viðskiptum þar. Íranski gjaldmiðillinn, riyalinn, hefur hrunið um 70% gagnvart Bandaríkjadollar frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti dró Bandaríkin út úr kjarnorkusamningi heimsveldanna við Íran í fyrra og ákvað að leggja viðskiptaþvinganir aftur á. Vegna þessa hefur verð innfluttra lyfja rokið upp. Jafnvel lyf sem eru framleidd innanlands eru of dýr fyrir marga Írani, að sögn AP-fréttastofunnar. Dýrtíð er einnig á nauðsynjum og neytendavörum í landinu. Saeed Namaki, heilbrigðisráðherra Írans, segir fullyrðingar Bandaríkjastjórnar um að viðskiptaþvinganirnar nái ekki til lyfja séu „stór og augljós lygi“. Refsiaðgerðirnar hafi komið niður á Írönum af öllum stéttum. Fjármálastofnanir veigra sér þannig við því að eiga í viðskiptum við Íran, jafnvel þeim sem eru utan þvinganinna, af ótta við reiði Bandaríkjastjórnar. Því geta Íranir ekki flutt fjármuni á milli landa eða tekið við aðstoð erlendis frá.Taha Shakouri er átta ára gamall og þjáist af krabbameini í lifur. Krabbameinslyf eru að klárast á sjúkrahúsinu í Teheran þar sem hann er til meðferðar.AP/Ebrahim Noroozi
Bandaríkin Íran Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira