Sjáðu stiklu fyrir nýja seríu Mindhunter Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2019 13:05 Charles Manson, leikinn af Damon Herriman, í nýrri þáttaröð Mindhunter. Netflix Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Fyrsta sería þáttanna hefur notið gríðarlegra vinsælda en hún er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem var brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Í þáttunum er fylgst með Holden Ford, sem er byggður á John E. Douglas, Bill Tench, sem er lauslega byggður á Robert K. Ressler, og Dr, Wendy Carr, sem byggð er á Dr. Ann Wolbert Burgess. Þrímenningarnir ræða meðal annars við Ed Kemper, Monte Ralph Rissel, Jerry Brudos og Richard Speck. Í nýju stiklunni eru ýmsar vísbendingar um það hvað muni gerast í nýju seríunni. Stór hluti stiklunnar einblínir á barnamorðin í Atlanta sem gerðust seint á 8. og snemma á 9. Áratugnum. Svo virðist sem Charles Manson muni leika stórt hlutverk, sem og David Berkowitz, betur þekktur sem Son of Sam, og BTK morðinginn, sem birtist í upphafi allra þáttanna í fyrstu seríunni. Hvorki Berkowitz né BTK birtust í stiklunni en af þeim voru birtar myndir af hálfu Netflix í júlí. Ann Burgess, fyrirmynd dr. Carr í þáttunum, og maður hennar dr. Allen Wolbert Burgess komu til Íslands í apríl 2018 og héldu fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík sem var gríðarlega vel sóttur. Þar fór hún yfir rannsóknir sínar og bækurnar sem hún gaf út, ásamt Robert og John. Þær bera titlana Sexual Homicide: Patterns and Motive, sem kom út árið 1988, og Crime Classification Manual: A Standard System for Investigating and Classifying Violent Crimes, sem kom út árið 1992. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00 Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39 Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Fyrsta sería þáttanna hefur notið gríðarlegra vinsælda en hún er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem var brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Í þáttunum er fylgst með Holden Ford, sem er byggður á John E. Douglas, Bill Tench, sem er lauslega byggður á Robert K. Ressler, og Dr, Wendy Carr, sem byggð er á Dr. Ann Wolbert Burgess. Þrímenningarnir ræða meðal annars við Ed Kemper, Monte Ralph Rissel, Jerry Brudos og Richard Speck. Í nýju stiklunni eru ýmsar vísbendingar um það hvað muni gerast í nýju seríunni. Stór hluti stiklunnar einblínir á barnamorðin í Atlanta sem gerðust seint á 8. og snemma á 9. Áratugnum. Svo virðist sem Charles Manson muni leika stórt hlutverk, sem og David Berkowitz, betur þekktur sem Son of Sam, og BTK morðinginn, sem birtist í upphafi allra þáttanna í fyrstu seríunni. Hvorki Berkowitz né BTK birtust í stiklunni en af þeim voru birtar myndir af hálfu Netflix í júlí. Ann Burgess, fyrirmynd dr. Carr í þáttunum, og maður hennar dr. Allen Wolbert Burgess komu til Íslands í apríl 2018 og héldu fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík sem var gríðarlega vel sóttur. Þar fór hún yfir rannsóknir sínar og bækurnar sem hún gaf út, ásamt Robert og John. Þær bera titlana Sexual Homicide: Patterns and Motive, sem kom út árið 1988, og Crime Classification Manual: A Standard System for Investigating and Classifying Violent Crimes, sem kom út árið 1992.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00 Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39 Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00
Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39
Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30