Berglind Kristjánsdóttir er meðal þátttakenda. Berglind er mikill dýraunnandi hún elskar að hugsa um hundinn sinn, að synda, ganga á fjöll, elda og baka. Berglind er lærður þjónn og hefur náð miklum árangri í alþjóðlegum keppnum. Lífið yfirheyrði Berglindi:
Morgunmaturinn?
Vegan grísk jógúrt með eplum og hafra kókos granola.
Helsta freistingin?
Súkkulaðihúðuð jarðarber.
Hvað ertu að hlusta á?
Meghan Trainor - Woman Up!
Hvaða bók er á náttborðinu?
Engin
Hver er þín fyrirmynd?
Mamma mín
Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu?
Helgarferð til Kaupmannahafnar
Uppáhaldsmatur?
Ristað brauð með vegan smjöri og banana

Kristall.
Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?
Páll Óskar.
Hvað hræðistu mest?
Að lenda í slysi og slasast illa.
Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?
Að vera byrlað á djamminu (en ekkert gerðist og ég komst heim heil á húfi).
Hverju ertu stoltust af?
Árangri mínum í námi.
Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?
Að syngja. Hefur verið draumur minn síðan ég var barn að verða söngvari.
Hundar eða kettir?
Kettir.
Fara út með ruslið.
En það skemmtilegasta?
Fara í sund.
Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?
Reynslu, vináttu og sjálfstrausti.
Hvar sérðu þig eftir 5 ár?
Örugglega með barn í maganum.
Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.
Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.