Minntust látins félaga með lágflugi Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. ágúst 2019 07:37 Vélarnar þrjár lögðu lykkju á leið sína til að fljúga sérstaklega yfir höfuðborgarsvæðið í minningu Sigurvins Bjarnasonar. Vísir/Vilhelm Þrjár Boeing-farþegaþotur á vegum Icelandair flugu lágflug yfir höfuðborgarsvæðið í gær. Vakti það nokkra athygli borgarbúa, þeirra á meðal ráðgjafans Greips Gíslasonar: Hvert var tilefni lágflugs @Icelandair-vélar á leið frá Dyflinni til Keflavíkur yfir #Reykjavík rétt í þessu? pic.twitter.com/XU8l4p2ff7— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) August 15, 2019 Á vefsvæðinu Flugblogg er ástæðan lágflugsins sögð vera útför flugmannsins Sigurvins Bjarnasonar, sem starfaði hjá Icelandair. Hann lést í flugslysinu á Haukadalsflugvelli í lok júlí síðastliðins og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju í gær. Hann var 64 ára gamall og lét eftir sig eiginkonu, þrjú uppkomin börn og fimm barnabörn Myndir frá athöfninni og flugleiðum vélanna þriggja, sem allar voru af gerðinni Boeing 757, má sjá hér að neðan. Vélarnar voru á leið til Keflavíkur; ein frá Kaupmannahöfn, önnur frá Dyflinni og sú þriðja frá Ósló. Eins og sjá má af myndunum lögðu þær allar lykkju á leið sína til að fljúga yfir höfuðborgarsvæðið, ein þeirra flaug jafnvel í heilan hring úti fyrir Álftanesi. Fréttir af flugi Icelandair Reykjavík Samgönguslys Flugslys að Haukadalsmelum Tengdar fréttir Óvenju mörg flugslys í ár Rannsóknarnefnd Samgönguslysa hefur tekið skýrslu af fjölda vitna eftir flugslysið á Haukadalsflugvelli í gær en vitnaleiðslum er ekki lokið. Rannsakandi flugmála segir að ekkert bendi til þess að eitthvað sé athugavert við aðstæður á Haukadalsflugvelli þó þar hafi orðið tvö flugslys um helgina. Óvenju mörg flugslys hafa orðið síðustu mánuði. 28. júlí 2019 18:45 Nafn mannsins sem lést í flugslysinu á Haukadalsflugvelli Lögreglan á Suðurlandi hefur greint frá nafni mannsins. 28. júlí 2019 16:01 Flugsamfélagið slegið eftir banaslysið á Haukadalsflugvelli í gær Áfallateymi Rauða krossins lauk störfum sínum á Haukadalsflugvelli um klukkan hálf tíu í gærkvöldi eftir að banaslys varð þar í gær. Flugsamfélagið er slegið yfir þeim alvarlegu flugslysum sem hafa verið á landinu í sumar að sögn stjórnarmanns Flugmálafélagsins. Tilviljun hafi ráðið því að tvö flugslys hafi orðið á Haukadalsvelli á tveimur dögum. Rannsókn á vettvangi lauk í gær en vélin var heimasmíðuð. Berghildur Erla segir frá. 28. júlí 2019 12:00 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Þrjár Boeing-farþegaþotur á vegum Icelandair flugu lágflug yfir höfuðborgarsvæðið í gær. Vakti það nokkra athygli borgarbúa, þeirra á meðal ráðgjafans Greips Gíslasonar: Hvert var tilefni lágflugs @Icelandair-vélar á leið frá Dyflinni til Keflavíkur yfir #Reykjavík rétt í þessu? pic.twitter.com/XU8l4p2ff7— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) August 15, 2019 Á vefsvæðinu Flugblogg er ástæðan lágflugsins sögð vera útför flugmannsins Sigurvins Bjarnasonar, sem starfaði hjá Icelandair. Hann lést í flugslysinu á Haukadalsflugvelli í lok júlí síðastliðins og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju í gær. Hann var 64 ára gamall og lét eftir sig eiginkonu, þrjú uppkomin börn og fimm barnabörn Myndir frá athöfninni og flugleiðum vélanna þriggja, sem allar voru af gerðinni Boeing 757, má sjá hér að neðan. Vélarnar voru á leið til Keflavíkur; ein frá Kaupmannahöfn, önnur frá Dyflinni og sú þriðja frá Ósló. Eins og sjá má af myndunum lögðu þær allar lykkju á leið sína til að fljúga yfir höfuðborgarsvæðið, ein þeirra flaug jafnvel í heilan hring úti fyrir Álftanesi.
Fréttir af flugi Icelandair Reykjavík Samgönguslys Flugslys að Haukadalsmelum Tengdar fréttir Óvenju mörg flugslys í ár Rannsóknarnefnd Samgönguslysa hefur tekið skýrslu af fjölda vitna eftir flugslysið á Haukadalsflugvelli í gær en vitnaleiðslum er ekki lokið. Rannsakandi flugmála segir að ekkert bendi til þess að eitthvað sé athugavert við aðstæður á Haukadalsflugvelli þó þar hafi orðið tvö flugslys um helgina. Óvenju mörg flugslys hafa orðið síðustu mánuði. 28. júlí 2019 18:45 Nafn mannsins sem lést í flugslysinu á Haukadalsflugvelli Lögreglan á Suðurlandi hefur greint frá nafni mannsins. 28. júlí 2019 16:01 Flugsamfélagið slegið eftir banaslysið á Haukadalsflugvelli í gær Áfallateymi Rauða krossins lauk störfum sínum á Haukadalsflugvelli um klukkan hálf tíu í gærkvöldi eftir að banaslys varð þar í gær. Flugsamfélagið er slegið yfir þeim alvarlegu flugslysum sem hafa verið á landinu í sumar að sögn stjórnarmanns Flugmálafélagsins. Tilviljun hafi ráðið því að tvö flugslys hafi orðið á Haukadalsvelli á tveimur dögum. Rannsókn á vettvangi lauk í gær en vélin var heimasmíðuð. Berghildur Erla segir frá. 28. júlí 2019 12:00 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Óvenju mörg flugslys í ár Rannsóknarnefnd Samgönguslysa hefur tekið skýrslu af fjölda vitna eftir flugslysið á Haukadalsflugvelli í gær en vitnaleiðslum er ekki lokið. Rannsakandi flugmála segir að ekkert bendi til þess að eitthvað sé athugavert við aðstæður á Haukadalsflugvelli þó þar hafi orðið tvö flugslys um helgina. Óvenju mörg flugslys hafa orðið síðustu mánuði. 28. júlí 2019 18:45
Nafn mannsins sem lést í flugslysinu á Haukadalsflugvelli Lögreglan á Suðurlandi hefur greint frá nafni mannsins. 28. júlí 2019 16:01
Flugsamfélagið slegið eftir banaslysið á Haukadalsflugvelli í gær Áfallateymi Rauða krossins lauk störfum sínum á Haukadalsflugvelli um klukkan hálf tíu í gærkvöldi eftir að banaslys varð þar í gær. Flugsamfélagið er slegið yfir þeim alvarlegu flugslysum sem hafa verið á landinu í sumar að sögn stjórnarmanns Flugmálafélagsins. Tilviljun hafi ráðið því að tvö flugslys hafi orðið á Haukadalsvelli á tveimur dögum. Rannsókn á vettvangi lauk í gær en vélin var heimasmíðuð. Berghildur Erla segir frá. 28. júlí 2019 12:00