Sparisjóðsstjóri neitar ábyrgð Ari Brynjólfsson skrifar 16. ágúst 2019 06:00 Björn Líndal Traustason, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Strandamanna. Neytendasamtökin og VR hvetja lántakendur til að hætta að greiða af smálánaskuldum nema að fá skýra sundurliðun á kröfum. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær skoða félögin réttarstöðu lántakenda vegna innheimtuaðferða Almennrar innheimtu ehf. Segir VR margt benda til að innheimtan sé ekki í samræmi við lög . Lögfræðingar VR og Neytendasamtakanna skoða hvernig smálánafyrirtæki hafa látið skuldfæra af bankareikningum fólks þótt skýr heimild sé ekki til staðar. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, leggur innheimtu smálánaskulda að jöfnu við innheimtu f íkniefnaskulda og gagnrýnir Sparisjóð Strandamanna sem veitir Almennri innheimtu aðgang að greiðsluþjónustu bankanna. Björn Líndal Traustason sparisjóðsstjóri segir að ef Sparisjóðurinn segði upp viðskiptunum fyrirvaralaust gæti hann orðið skaðabótaskyldur. Hann sé ekki ábyrgur fyrir innheimtu smálána. „Það kemur bara alls ekki til greina að menn stundi ólöglega starfsemi og noti okkar kerfi til þess. Þessir aðilar hafa lýst því yfir að þeir séu hættir að innheimta lán sem bera hærri vexti en heimilt er samkvæmt lögum um neytendalán. Reynist það rangt munum við skoða stöðu okkar,“ segir Björn Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Smálán Tengdar fréttir VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. 14. ágúst 2019 22:39 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fleiri fréttir Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Sjá meira
Neytendasamtökin og VR hvetja lántakendur til að hætta að greiða af smálánaskuldum nema að fá skýra sundurliðun á kröfum. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær skoða félögin réttarstöðu lántakenda vegna innheimtuaðferða Almennrar innheimtu ehf. Segir VR margt benda til að innheimtan sé ekki í samræmi við lög . Lögfræðingar VR og Neytendasamtakanna skoða hvernig smálánafyrirtæki hafa látið skuldfæra af bankareikningum fólks þótt skýr heimild sé ekki til staðar. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, leggur innheimtu smálánaskulda að jöfnu við innheimtu f íkniefnaskulda og gagnrýnir Sparisjóð Strandamanna sem veitir Almennri innheimtu aðgang að greiðsluþjónustu bankanna. Björn Líndal Traustason sparisjóðsstjóri segir að ef Sparisjóðurinn segði upp viðskiptunum fyrirvaralaust gæti hann orðið skaðabótaskyldur. Hann sé ekki ábyrgur fyrir innheimtu smálána. „Það kemur bara alls ekki til greina að menn stundi ólöglega starfsemi og noti okkar kerfi til þess. Þessir aðilar hafa lýst því yfir að þeir séu hættir að innheimta lán sem bera hærri vexti en heimilt er samkvæmt lögum um neytendalán. Reynist það rangt munum við skoða stöðu okkar,“ segir Björn
Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Smálán Tengdar fréttir VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. 14. ágúst 2019 22:39 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fleiri fréttir Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Sjá meira
VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. 14. ágúst 2019 22:39