Geri það sem ég vil, þegar ég vil Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. ágúst 2019 20:00 Karín segist eiginlega alltaf vera með Friends í bakgrunni. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. Skipulögð, metnaðarfull og drífandi eru orð sem hún segir lýsa henni best. Hún ögri sjálfri sér stöðugt og setji sér há markmið. Lífið yfirheyrði Karín Mist: Morgunmaturinn? Það sem mig langar í þann morguninn. Helsta freistingin? Dettur ekkert í hug. Í rauninni geri ég það sem ég vil, þegar ég vil - innan skynsamlegra marka. Hvað ertu að hlusta á? Er eiginlega alltaf með F riends í bakrunn inum . Hvað sástu síðast í bíó? Escape R oom . Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Er umkringd fyrirmyndum, en ef ég ætti að velja eina væri það mamma. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Hvað er sumarfrí? Uppáhaldsmatur? Tómatsósa stöppuð með fisk og kartöflum . Uppáhaldsdrykkur? Klakavatn . Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ekki hugmynd . Hvað hræðistu mest? Sennilega að missa einhvern náinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Kannski ekki „neyðarlegasta“ en fyrsta sem kemur upp í hugann er þegar ég flaug nýlega fram fyrir mig , með fulla matardiska , fyrir framan hálffullt veitingahús. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er komin langt, hvað ég hef þroskast mikið og er orðin sjálfsö rugg. Ekki fyrir svo löngu þ u rfti ég að byrja á „byrjunarreit“ – og þó svo að ég geti sagt ég hefði viljað ver a svona sjálfsörugg miklu fyrr , þá finnst mér miklu betra að muna hvernig m ér leið og þar af leiðandi skilja aðra betur og geta hjálpað þeim að byggja sig upp sem eru á svipuðum stað og ég var fyrir ekki svo löngu síðan. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Hann er þá allavega það vel falinn að ég veit ekki af honum. Hundar eða kettir? Get ekki valið. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ætli það sé ekki að vaska upp . En það skemmtilegasta? Allt annað, ræktin er samt sem áður oftar er ekki uppáhalds tími dagsins . Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Allavega þetta klassíska svar, stærri þæginda hring. Einnig er ég nú þegar búin að kynnast yndislegu fólki og svo er þetta líka bara svo ótrúlega skemmtileg upplifun. Að fá að vera partur af svona mögnuðum hóp og gera hluti sem maður myndi annars kannski aldrei fá tækifæri til að gera. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hugsa yfirleitt ekki svo langt fram í tímann svo á erfitt með að svara þessu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. Skipulögð, metnaðarfull og drífandi eru orð sem hún segir lýsa henni best. Hún ögri sjálfri sér stöðugt og setji sér há markmið. Lífið yfirheyrði Karín Mist: Morgunmaturinn? Það sem mig langar í þann morguninn. Helsta freistingin? Dettur ekkert í hug. Í rauninni geri ég það sem ég vil, þegar ég vil - innan skynsamlegra marka. Hvað ertu að hlusta á? Er eiginlega alltaf með F riends í bakrunn inum . Hvað sástu síðast í bíó? Escape R oom . Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Er umkringd fyrirmyndum, en ef ég ætti að velja eina væri það mamma. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Hvað er sumarfrí? Uppáhaldsmatur? Tómatsósa stöppuð með fisk og kartöflum . Uppáhaldsdrykkur? Klakavatn . Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ekki hugmynd . Hvað hræðistu mest? Sennilega að missa einhvern náinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Kannski ekki „neyðarlegasta“ en fyrsta sem kemur upp í hugann er þegar ég flaug nýlega fram fyrir mig , með fulla matardiska , fyrir framan hálffullt veitingahús. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er komin langt, hvað ég hef þroskast mikið og er orðin sjálfsö rugg. Ekki fyrir svo löngu þ u rfti ég að byrja á „byrjunarreit“ – og þó svo að ég geti sagt ég hefði viljað ver a svona sjálfsörugg miklu fyrr , þá finnst mér miklu betra að muna hvernig m ér leið og þar af leiðandi skilja aðra betur og geta hjálpað þeim að byggja sig upp sem eru á svipuðum stað og ég var fyrir ekki svo löngu síðan. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Hann er þá allavega það vel falinn að ég veit ekki af honum. Hundar eða kettir? Get ekki valið. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ætli það sé ekki að vaska upp . En það skemmtilegasta? Allt annað, ræktin er samt sem áður oftar er ekki uppáhalds tími dagsins . Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Allavega þetta klassíska svar, stærri þæginda hring. Einnig er ég nú þegar búin að kynnast yndislegu fólki og svo er þetta líka bara svo ótrúlega skemmtileg upplifun. Að fá að vera partur af svona mögnuðum hóp og gera hluti sem maður myndi annars kannski aldrei fá tækifæri til að gera. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hugsa yfirleitt ekki svo langt fram í tímann svo á erfitt með að svara þessu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira