Fyrsti þáttur Hard Knocks er á Stöð 2 Sport í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 13:15 Jon Gruden er þjálfari Oakland Raiders en hann gerði tíu ára samning í fyrra og fékk fyrir 100 milljónir Bandaríkjadala eða 12,4 milljarða íslenskra króna. Getty/Robert Reiners Það eru margir aðdáendur ameríska fótboltans búnir að bíða spenntir eftir Hard Knocks þáttunum í ár og í kvöld er sú bið loksins á enda. Eftir að ljóst varð að NFL Hard Knocks fylgdi eftir Oakland Raiders liðinu að þessu sinni þá vissi NFL áhugafólk að eitthvað gott væri í vændum. Hard Knocks eru flottir þættir um undirbúning Oakland Raiders fyrir veturinn í NFL deildinni en myndavélarnar fá að vera inn á öllum æfingum, liðsfundum og einkafundum liðsins í æfingabúðunum. Fyrsti þáttur Hard Knocks 2019 verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst klukkan 19.00 eða strax á eftir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar Evrópu. Það sem hefur gert Hard Knocks þáttinn í ár enn meira spennandi er öll sápuóperan í kringum stjörnuútherjann Antonio Brown sem kom í skiptum frá Pittsburgh Steelers. Oakland Raiders er líka að reyna að stimpla sig inn í umræðuna áður en liðið flytur til Las Vegas. Antonio Brown mætti á fyrstu æfinguna í loftbelg en frysti síðan iljarnar á sér í kæliklefanum og hefur ekkert gerað æft. Það má búast við að öll dramatíkin í kringum Antonio Brown fái gott pláss í þáttunum en eins verða örugglega margar skemmtilegar sögur af leikmönnum að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Þættirnir eru alls fimm talsins og verða sýndir vikulega á Stöð 2 Sport þar til að tímabilið hefst. Í fyrra var Cleveland Browns í Hard Knocks og heppnuðust þeir þættir mjög vel. NFL Tengdar fréttir Spyrja sig að því hvernig NFL-stórstjarna gat fengið kalsár á fætur um mitt sumar Óvæntasta fréttamál ameríska fótboltans síðustu daga snýst í kringum fæturna á einum besta útherja NFL-deildarinnar. 9. ágúst 2019 12:30 Spyrja hvernig fætur eins besta útherja NFL-deildarinnar geti litið svona út Ein athyglisverðustu félagsskipti sumarsins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum var þegar útherjinn Antonio Brown fór frá Pittsburgh Steelers til Oakland Raiders. 6. ágúst 2019 12:30 Æfir sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. 23. júlí 2019 22:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira
Það eru margir aðdáendur ameríska fótboltans búnir að bíða spenntir eftir Hard Knocks þáttunum í ár og í kvöld er sú bið loksins á enda. Eftir að ljóst varð að NFL Hard Knocks fylgdi eftir Oakland Raiders liðinu að þessu sinni þá vissi NFL áhugafólk að eitthvað gott væri í vændum. Hard Knocks eru flottir þættir um undirbúning Oakland Raiders fyrir veturinn í NFL deildinni en myndavélarnar fá að vera inn á öllum æfingum, liðsfundum og einkafundum liðsins í æfingabúðunum. Fyrsti þáttur Hard Knocks 2019 verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst klukkan 19.00 eða strax á eftir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar Evrópu. Það sem hefur gert Hard Knocks þáttinn í ár enn meira spennandi er öll sápuóperan í kringum stjörnuútherjann Antonio Brown sem kom í skiptum frá Pittsburgh Steelers. Oakland Raiders er líka að reyna að stimpla sig inn í umræðuna áður en liðið flytur til Las Vegas. Antonio Brown mætti á fyrstu æfinguna í loftbelg en frysti síðan iljarnar á sér í kæliklefanum og hefur ekkert gerað æft. Það má búast við að öll dramatíkin í kringum Antonio Brown fái gott pláss í þáttunum en eins verða örugglega margar skemmtilegar sögur af leikmönnum að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Þættirnir eru alls fimm talsins og verða sýndir vikulega á Stöð 2 Sport þar til að tímabilið hefst. Í fyrra var Cleveland Browns í Hard Knocks og heppnuðust þeir þættir mjög vel.
NFL Tengdar fréttir Spyrja sig að því hvernig NFL-stórstjarna gat fengið kalsár á fætur um mitt sumar Óvæntasta fréttamál ameríska fótboltans síðustu daga snýst í kringum fæturna á einum besta útherja NFL-deildarinnar. 9. ágúst 2019 12:30 Spyrja hvernig fætur eins besta útherja NFL-deildarinnar geti litið svona út Ein athyglisverðustu félagsskipti sumarsins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum var þegar útherjinn Antonio Brown fór frá Pittsburgh Steelers til Oakland Raiders. 6. ágúst 2019 12:30 Æfir sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. 23. júlí 2019 22:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira
Spyrja sig að því hvernig NFL-stórstjarna gat fengið kalsár á fætur um mitt sumar Óvæntasta fréttamál ameríska fótboltans síðustu daga snýst í kringum fæturna á einum besta útherja NFL-deildarinnar. 9. ágúst 2019 12:30
Spyrja hvernig fætur eins besta útherja NFL-deildarinnar geti litið svona út Ein athyglisverðustu félagsskipti sumarsins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum var þegar útherjinn Antonio Brown fór frá Pittsburgh Steelers til Oakland Raiders. 6. ágúst 2019 12:30
Æfir sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. 23. júlí 2019 22:30