Vilhjálmur og Katrín fljúga með almennu farþegaflugi eftir einkaþotudrama Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 19:09 Hertogahjónin með tvö barna sinna. getty/Samir Hussein Hertogahjónin af Cambridge vöktu í dag athygli þegar þau ferðuðust ásamt börnum sínum þremur til Skotlands með ódýru farþegaflugi. Slúðurmiðlar í Bretlandi telja þetta vera svar hjónanna við ferðalögum hertogahjónanna af Sussex en þau komust í fréttir fyrr í vikunni vegna þess hve oft þau hafa flogið með einkaþotu. Harry og Meghan voru harðlega gagnrýnd eftir að þau flugu með einkaþotu bæði til spænsku eyjunnar Ibiza og til Nice í Frakklandi. Ástæða gagnrýninnar er sú að Harry lýsti því yfir í samtali við Dr. Jane Goodall að þau hjónin hygðust ekki eiga fleiri en tvö börn vegna loftslagsmála. Þá þykir fólki það tvískinnungur að fljúga með einkaþotum en predika um loftslagsmál. Hertogahjónin af Cambridge eru sögð hafa tekið þeim ummælum illa þar sem hjónin eiga þrjú börn. Prince William and Kate Middleton boarding Eastern Airways flight after Prince Harry and Meghan private jet drama (video) https://t.co/sgzG3wqXTS — AIRLIVE (@airlivenet) August 23, 2019 Myndband náðist af Vilhjálmi, Katrínu og börnunum ganga út úr flugvélinni í Aberdeen í Skotlandi en talsmaður FlyBe, móðurfyrirtækis Eastern Airways sem fjölskyldan flaug með, sagði í tilkynningu við ET að fyrirtækið væri „hæstánægt að hafa tekið á móti hertogahjónunum af Cambridge og fjölskyldu þeirra um borð í vél sína á ný.“ Slúðurmiðlar í Bretlandi telja mikla togstreitu vera á milli hjónanna tveggja og þetta svar Vilhjálms og Katrínar vera enn einn lið í ósætti þeirra. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32 Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20. ágúst 2019 10:07 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Fleiri fréttir Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Sjá meira
Hertogahjónin af Cambridge vöktu í dag athygli þegar þau ferðuðust ásamt börnum sínum þremur til Skotlands með ódýru farþegaflugi. Slúðurmiðlar í Bretlandi telja þetta vera svar hjónanna við ferðalögum hertogahjónanna af Sussex en þau komust í fréttir fyrr í vikunni vegna þess hve oft þau hafa flogið með einkaþotu. Harry og Meghan voru harðlega gagnrýnd eftir að þau flugu með einkaþotu bæði til spænsku eyjunnar Ibiza og til Nice í Frakklandi. Ástæða gagnrýninnar er sú að Harry lýsti því yfir í samtali við Dr. Jane Goodall að þau hjónin hygðust ekki eiga fleiri en tvö börn vegna loftslagsmála. Þá þykir fólki það tvískinnungur að fljúga með einkaþotum en predika um loftslagsmál. Hertogahjónin af Cambridge eru sögð hafa tekið þeim ummælum illa þar sem hjónin eiga þrjú börn. Prince William and Kate Middleton boarding Eastern Airways flight after Prince Harry and Meghan private jet drama (video) https://t.co/sgzG3wqXTS — AIRLIVE (@airlivenet) August 23, 2019 Myndband náðist af Vilhjálmi, Katrínu og börnunum ganga út úr flugvélinni í Aberdeen í Skotlandi en talsmaður FlyBe, móðurfyrirtækis Eastern Airways sem fjölskyldan flaug með, sagði í tilkynningu við ET að fyrirtækið væri „hæstánægt að hafa tekið á móti hertogahjónunum af Cambridge og fjölskyldu þeirra um borð í vél sína á ný.“ Slúðurmiðlar í Bretlandi telja mikla togstreitu vera á milli hjónanna tveggja og þetta svar Vilhjálms og Katrínar vera enn einn lið í ósætti þeirra.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32 Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20. ágúst 2019 10:07 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Fleiri fréttir Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Sjá meira
Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32
Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20. ágúst 2019 10:07
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57
Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30
Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06
Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”