Markús og Viðar Már kveðja Hæstarétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2019 13:02 Aðeins ein kona á sæti í Hæstarétti, Gréta Baldursdóttir. Fréttablaðið/Eyþór Tveir af átta dómurum við Hæstarétt hafa beðist lausnar frá störfum. Um er að ræða þá Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseta réttarins, og Viðar Má Matthíasson. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, starfandi dómsmálaráðherra, kynnti þetta á ríkisstjórnarfundi í morgun að því er fram kemur á dagskrá fundarins. Markús og Viðar Már óska eftir að láta af störfum sökum aldurs en þeir verða báðir orðnir 65 ára þann 1. október samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu. Þeir hætta þann dag og eitt embætti verður auglýst því samkvæmt lögum um dómstóla eiga hæstaréttardómarar að vera sjö.Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson.HæstirétturMarkús hefur verið Hæstaréttardómari frá árinu 1994. Hann var forseti réttarins 2002-2003 og aftur 2012-2016. Á síðara tímabilinu var Viðar Már varaforseti réttarins. Hann var skipaður dómari við Hæstarétt árið 2010. Athygli vekur að þeir Markús og Viðar Már eru ekki aldursforsetar Hæstaréttar. Þorgeir Örlygsson, forseti réttarins, er fæddur árið 1952 og þá er Greta Baldursdóttir, eini kvendómarinn við réttinn, fædd sömuleiðis árið 1954. Hæstaréttardómarar mega láta af störfum við 65 ára aldur en er frjálst að starfa til sjötugs kjósi þeir svo. Umsvif Hæstaréttar minnkuðu til muna við skipun Landsréttar sem millidómstigs. Nú fara aðeins valin mál fyrir Hæstarétt og velur Hæstiréttur sjálfur þau mál sem rétturinn telur að eigi erindi við dómstólinn. Dómstólar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Sjá meira
Tveir af átta dómurum við Hæstarétt hafa beðist lausnar frá störfum. Um er að ræða þá Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseta réttarins, og Viðar Má Matthíasson. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, starfandi dómsmálaráðherra, kynnti þetta á ríkisstjórnarfundi í morgun að því er fram kemur á dagskrá fundarins. Markús og Viðar Már óska eftir að láta af störfum sökum aldurs en þeir verða báðir orðnir 65 ára þann 1. október samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu. Þeir hætta þann dag og eitt embætti verður auglýst því samkvæmt lögum um dómstóla eiga hæstaréttardómarar að vera sjö.Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson.HæstirétturMarkús hefur verið Hæstaréttardómari frá árinu 1994. Hann var forseti réttarins 2002-2003 og aftur 2012-2016. Á síðara tímabilinu var Viðar Már varaforseti réttarins. Hann var skipaður dómari við Hæstarétt árið 2010. Athygli vekur að þeir Markús og Viðar Már eru ekki aldursforsetar Hæstaréttar. Þorgeir Örlygsson, forseti réttarins, er fæddur árið 1952 og þá er Greta Baldursdóttir, eini kvendómarinn við réttinn, fædd sömuleiðis árið 1954. Hæstaréttardómarar mega láta af störfum við 65 ára aldur en er frjálst að starfa til sjötugs kjósi þeir svo. Umsvif Hæstaréttar minnkuðu til muna við skipun Landsréttar sem millidómstigs. Nú fara aðeins valin mál fyrir Hæstarétt og velur Hæstiréttur sjálfur þau mál sem rétturinn telur að eigi erindi við dómstólinn.
Dómstólar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Sjá meira