Laun bæjar- og sveitarstjóra þurfa að endurspegla ábyrgð og álag Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. ágúst 2019 18:30 Sigurður Ármann Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Baldur Hrafnkell Umræðan um launakjör bæjar- og sveitarstjóra er ósanngjörn að mati sviðsstjóra hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Miða þurfi laun þeirra við álag og ábyrgð. Sveitarfélögum er í sjálfvald sett hvort þau fari eftir leiðbeinandi reglum sambandsins um launakjör. Háar tekjur bæjar- og sveitarstjóra og sveitarstjórnarmanna á landinu á síðasta ári hefur víða verið gagnrýnd og sagði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR í hádegisfréttum Bylgjunnar að alltaf séu að koma upp fleiri og fleiri dæmi um, til að mynda óréttlátan launamun æðstu stjórnenda og starfsmanna sem hann sagði að ógnað gæti Lífskjarasamningnum sem undirritaður var í vor. Samband íslenskra sveitarfélaga gerir launakönnun meðal kjörinna fulltrúa annars vegar og sveitarstjóra hins vegar á tveggja ára fresti og fékk sambandið svör frá 63 af 74 sveitarfélögum í fyrra. Sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins segir að framkomnar upplýsingar, í tekjublaði Frjálsrar verslunar, ekki sýna rétta mynd því mikil munur sé á heildartekjum og svo umsömdum launum. „Í fréttum hefur verið talað um kjör bæjar- og sveitarstjórnarfulltrúa sem eru í aðalstarfi annarsstaðar og að lang stærsti tekna komi annarsstaðar frá,“ seigur Sigurður.Umræðan ósanngjörn Sigurður segir umræðuna ósanngjarna þar sem að helst í stærstu þéttbýliskjörnum séu kjörnir fulltrúar í fullu starfi sem slíkir. Varðandi sveitarstjóranna segir hann að hafa verði í huga að á síðasta ári voru bæjar- og sveitarstjórnarkosningar sem geti að einhverju leiti skýrt há laun. „Og það þýðir að menn fengu biðlaun. Í vissum tilvikum þurftu sveitarstjórar að flytja úr einu sveitarfélagi í annað og hafa þá fengið greitt biðlaun. Svo er spurningin hvað eru há laun? Ef við horfum á ráðuneytisstjóra þá eru þeirra laun í kringum tvær milljónir á mánuði. Ef við horfum á laun forstjóra í fyrirtæki þá eru þau miklu hærri,“ segir Sigurður. Samband íslenskra sveitarfélaga hafa gefið út leiðbeinandi reglur um launakjör kjörinna fulltrúa sem sveitarfélögin hafa kallað eftir en er þó í sjálfvald sett hvort farið sé eftir. Eru laun kjörinna fulltrúa annars vegar og sveitarstjóra hins vegar lág?Eru þau lág? „Það er alltaf spurning hvað eru há laun. Þetta er mikil vinna. þetta er mikil ábyrgð þannig að menn verða að meta launin út frá því eins og alltaf er,“ segir Sigurður. Kjaramál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Sveitarstjórnarmenn frekir á fóðrum Bæjarstjórinn í Garðabæ á talsvert betra kaupi en kollegi hans í London. 21. ágúst 2019 13:07 Launamunur æðstu stjórnenda sveitarfélaga og annarra starfsmanna óréttlátur Formaður BSRB segist vongóð um að umræðan skili sér í meira launaréttlæti innan sveitastjórna. 21. ágúst 2019 23:46 Sólveig Anna fordæmir það sem hún segir svívirðilegan launamun Kerfisbundin fyrirlitning á svokölluðum kvennastörfum gegnsýra allt að sögn formanns Eflingar. 21. ágúst 2019 16:27 Háu laun bæjarstjóranna dæmigert mál sem geti sett Lífskjarasamninginn í uppnám Formaður VR segir há laun bæjar- og sveitarstjóra vekja upp spurningu um yfirbyggingu sveitarfélaga. 22. ágúst 2019 12:07 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Umræðan um launakjör bæjar- og sveitarstjóra er ósanngjörn að mati sviðsstjóra hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Miða þurfi laun þeirra við álag og ábyrgð. Sveitarfélögum er í sjálfvald sett hvort þau fari eftir leiðbeinandi reglum sambandsins um launakjör. Háar tekjur bæjar- og sveitarstjóra og sveitarstjórnarmanna á landinu á síðasta ári hefur víða verið gagnrýnd og sagði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR í hádegisfréttum Bylgjunnar að alltaf séu að koma upp fleiri og fleiri dæmi um, til að mynda óréttlátan launamun æðstu stjórnenda og starfsmanna sem hann sagði að ógnað gæti Lífskjarasamningnum sem undirritaður var í vor. Samband íslenskra sveitarfélaga gerir launakönnun meðal kjörinna fulltrúa annars vegar og sveitarstjóra hins vegar á tveggja ára fresti og fékk sambandið svör frá 63 af 74 sveitarfélögum í fyrra. Sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins segir að framkomnar upplýsingar, í tekjublaði Frjálsrar verslunar, ekki sýna rétta mynd því mikil munur sé á heildartekjum og svo umsömdum launum. „Í fréttum hefur verið talað um kjör bæjar- og sveitarstjórnarfulltrúa sem eru í aðalstarfi annarsstaðar og að lang stærsti tekna komi annarsstaðar frá,“ seigur Sigurður.Umræðan ósanngjörn Sigurður segir umræðuna ósanngjarna þar sem að helst í stærstu þéttbýliskjörnum séu kjörnir fulltrúar í fullu starfi sem slíkir. Varðandi sveitarstjóranna segir hann að hafa verði í huga að á síðasta ári voru bæjar- og sveitarstjórnarkosningar sem geti að einhverju leiti skýrt há laun. „Og það þýðir að menn fengu biðlaun. Í vissum tilvikum þurftu sveitarstjórar að flytja úr einu sveitarfélagi í annað og hafa þá fengið greitt biðlaun. Svo er spurningin hvað eru há laun? Ef við horfum á ráðuneytisstjóra þá eru þeirra laun í kringum tvær milljónir á mánuði. Ef við horfum á laun forstjóra í fyrirtæki þá eru þau miklu hærri,“ segir Sigurður. Samband íslenskra sveitarfélaga hafa gefið út leiðbeinandi reglur um launakjör kjörinna fulltrúa sem sveitarfélögin hafa kallað eftir en er þó í sjálfvald sett hvort farið sé eftir. Eru laun kjörinna fulltrúa annars vegar og sveitarstjóra hins vegar lág?Eru þau lág? „Það er alltaf spurning hvað eru há laun. Þetta er mikil vinna. þetta er mikil ábyrgð þannig að menn verða að meta launin út frá því eins og alltaf er,“ segir Sigurður.
Kjaramál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Sveitarstjórnarmenn frekir á fóðrum Bæjarstjórinn í Garðabæ á talsvert betra kaupi en kollegi hans í London. 21. ágúst 2019 13:07 Launamunur æðstu stjórnenda sveitarfélaga og annarra starfsmanna óréttlátur Formaður BSRB segist vongóð um að umræðan skili sér í meira launaréttlæti innan sveitastjórna. 21. ágúst 2019 23:46 Sólveig Anna fordæmir það sem hún segir svívirðilegan launamun Kerfisbundin fyrirlitning á svokölluðum kvennastörfum gegnsýra allt að sögn formanns Eflingar. 21. ágúst 2019 16:27 Háu laun bæjarstjóranna dæmigert mál sem geti sett Lífskjarasamninginn í uppnám Formaður VR segir há laun bæjar- og sveitarstjóra vekja upp spurningu um yfirbyggingu sveitarfélaga. 22. ágúst 2019 12:07 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Sveitarstjórnarmenn frekir á fóðrum Bæjarstjórinn í Garðabæ á talsvert betra kaupi en kollegi hans í London. 21. ágúst 2019 13:07
Launamunur æðstu stjórnenda sveitarfélaga og annarra starfsmanna óréttlátur Formaður BSRB segist vongóð um að umræðan skili sér í meira launaréttlæti innan sveitastjórna. 21. ágúst 2019 23:46
Sólveig Anna fordæmir það sem hún segir svívirðilegan launamun Kerfisbundin fyrirlitning á svokölluðum kvennastörfum gegnsýra allt að sögn formanns Eflingar. 21. ágúst 2019 16:27
Háu laun bæjarstjóranna dæmigert mál sem geti sett Lífskjarasamninginn í uppnám Formaður VR segir há laun bæjar- og sveitarstjóra vekja upp spurningu um yfirbyggingu sveitarfélaga. 22. ágúst 2019 12:07