Árskógarmálið heldur áfram fyrir dómi á morgun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2019 12:30 Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður á Rétti. Stöð 2 Samningaviðræður Félags eldri borgara við annan kaupanda hafa ekki gengið eftir. Innsetningarmálið heldur því áfram og verður það þingfest á morgun. Lögmaður kaupandans efast um gildi kaupréttarákvæðis og segir félagið ekki í samningsstöðu. Einn kaupandi að íbúð við Árskóga er með virkt dómsmál í gangi. Hann krefst þess að fá íbúð sína afhenda enda hafi hann greitt uppsett verð og staðið við sinn hluta kaupsamnings. Samningar hafa ekki náðst við Félag eldri borgara og heldur málið því áfram fyrir dómstólum á morgun, nema eitthvað breytist í millitíðinni. Lögmaður kaupandans segir Félag eldri borgara ekki í samningsstöðu. „Ég held að Félag eldri borgara sé ekki í neinni samningsstöðu, það liggur fyrir bindandi kaupsamningur sem ber að virða. Félagið er bundið af þessum kaupsamningi og þannig sé það ekkert í sterkri stöðu,“ sagði Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögmaður annars kaupandans. Þá hyggst félagið virkja kaupréttarákvæði í lóðaleigusamningi. Lögmaður kaupandans segir ljóst að kaupréttarákvæði almennt virki ekki svona. „Síðan má efast um gildi þessa kaupréttarákvæðis og þá sérstaklega hvort það sé yfir höfuð heimilt og hægt sé að beita því með þeim hætti sem þau gefa út,“ sagði Sigrún. Hún segir lítinn samningsvilja hjá félaginu. „Þetta hefur verið þannig að það hafa veri samningsviðræður vegna þess að umbjóðendur mínir hafa sýnt samningsvilja til að leysa málið en þeir hafa ekki upplifað að viljinn sé nægilegur hinum megin,“ sagði Sigrún. Félagsmál Húsnæðismál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Samningaviðræður Félags eldri borgara við annan kaupanda hafa ekki gengið eftir. Innsetningarmálið heldur því áfram og verður það þingfest á morgun. Lögmaður kaupandans efast um gildi kaupréttarákvæðis og segir félagið ekki í samningsstöðu. Einn kaupandi að íbúð við Árskóga er með virkt dómsmál í gangi. Hann krefst þess að fá íbúð sína afhenda enda hafi hann greitt uppsett verð og staðið við sinn hluta kaupsamnings. Samningar hafa ekki náðst við Félag eldri borgara og heldur málið því áfram fyrir dómstólum á morgun, nema eitthvað breytist í millitíðinni. Lögmaður kaupandans segir Félag eldri borgara ekki í samningsstöðu. „Ég held að Félag eldri borgara sé ekki í neinni samningsstöðu, það liggur fyrir bindandi kaupsamningur sem ber að virða. Félagið er bundið af þessum kaupsamningi og þannig sé það ekkert í sterkri stöðu,“ sagði Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögmaður annars kaupandans. Þá hyggst félagið virkja kaupréttarákvæði í lóðaleigusamningi. Lögmaður kaupandans segir ljóst að kaupréttarákvæði almennt virki ekki svona. „Síðan má efast um gildi þessa kaupréttarákvæðis og þá sérstaklega hvort það sé yfir höfuð heimilt og hægt sé að beita því með þeim hætti sem þau gefa út,“ sagði Sigrún. Hún segir lítinn samningsvilja hjá félaginu. „Þetta hefur verið þannig að það hafa veri samningsviðræður vegna þess að umbjóðendur mínir hafa sýnt samningsvilja til að leysa málið en þeir hafa ekki upplifað að viljinn sé nægilegur hinum megin,“ sagði Sigrún.
Félagsmál Húsnæðismál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira